Flýtilyklar
Fréttir
HELJARÞRAUT 3 Á LAUGARDAGINN
6. júlí, 2020
Heljarþraut verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 11. júlí. Um er að ræða parakeppni (kk+kk, kvk+kvk eða kk+kvk) í Víkingaþrekinu og geta allir meðlimir Mjölnis tekið þátt.
Lesa meira
MJÖLNIR VAKTAÐUR
22. júní, 2020
Við viljum benda iðkendum og gestum á að öryggismyndavélar hafa verið settar upp í Mjölni. Þær eru nú í öllum æfingasölum, á gangi, í móttöku og úti á bílastæði.
Lesa meira
EIÐUR KOMINN AFTUR Í MJÖLNI
3. júní, 2020
Eiður Sigurðsson hefur snúið aftur til Mjölnis bæði sem þjálfari og keppnismaður í BJJ.
Lesa meira
HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ
27. maí, 2020
Við bendum á breyttan opnunartíma yfir hvítsunnuna og miðvikudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn).
Lesa meira
VIÐ OPNUM AFTUR - SKILABOÐ FRÁ FORMANNI MJÖLNIS
22. maí, 2020
Mjölnir opnar aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 25. maí.
Lesa meira
SKILADAGAR LÁNSBÚNAÐAR
20. maí, 2020
Nú styttist í opnun Mjölnis en Mjölnir opnar í næstu viku (nánar um það innan skamms) og því þurfum við að fá allan búnað aftur. Við óskum eftir að fá allan búnað til baka fyrir helgi.
Lesa meira
BARNA- OG UNGLINGASTARF HEFST 4. MAÍ
28. apríl, 2020
Íþróttastarf barna og unglinga hefst mánudaginn 4. maí næstkomandi. Stundatöflu fyrir maímánuð er að finna í þessari frétt.
Lesa meira
LOKAÐ TÍMABUNDIÐ Í MJÖLNI VEGNA SAMKOMUBANNS
23. mars, 2020
Í samræmi við fyrirmæli stjórnvalda um aðgerðir vegna Covid-19 er áfram tímabundið lokað í Mjölni, eða þar til annað verður tilkynnt. Frá 4. maí verður þó hægt að hefja allar æfingar barna- og unglinga á leik- og grunnskólaaldri, bæði úti og inni.
Lesa meira
TILKYNNING UM BARNA- OG UNGLINGASTARFIÐ Í MJÖLNI
21. mars, 2020
Í samræmi við tilmæli almannavarna, íþróttahreyfingarinnar og leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf frá heilbrigðisráðuneytinu, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, fellur allt barna- og unglingastarf tímabundið niður í Mjölni.
Lesa meira
5 VERÐLAUN Á GRAPPLING INDUSTRY Í LONDON
15. mars, 2020
3 keppendur frá Mjölni kepptu á Grappling Industry mótinu í London um helgina.
Lesa meira