Flýtilyklar
Fréttir
KRISTJÁN HELGI NÝR YFIRÞJÁLFARI Í BJJ
9. júlí, 2021
Kristján Helgi Hafliðason er nýr yfirþjálfari Mjölnis í brasilísku jiu-jitsu (BJJ).
Lesa meira
FYRSTA LANDSLIÐ ÍSLANDS Í HNEFALEIKUM TILKYNNT
29. júní, 2021
Ný tímamót urðu í starfi Hnefaleikasamband Íslands (HNÍ) í gær þegar fyrsti landsliðshópur Íslands í hnefaleikum var tilkynntur. Hnefaleikafélag Reykjavíkur/Mjölnir á marga fulltrúa þar.
Lesa meira
MJÖLNIR OPEN 15 ÚRSLIT
19. júní, 2021
Mjölnir Open 15 var á dagskrá í dag og var metskráning á mótið. 95 keppendur voru skráðir til leiks en hér má sjá úrslit dagsins.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI YFIR HVÍTASUNNU OG Á 17. JÚNÍ
9. júní, 2021
Við bendum á breyttan opnunartíma yfir hvítsunnuna og fimmtudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn).
Lesa meira
MJÖLNIR OPEN 2021 VERÐUR 19. JÚNÍ
8. júní, 2021
Mjölnir Open 15 verður haldið laugardaginn 19. júní kl. 11 í Mjölni í Öskjuhlíðinni.
Lesa meira
MJÖLNIR VINNUR 17 FLOKKA Á MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2021
7. júní, 2021
Mjölnir Open ungmenna fór fram um helgina. 98 keppendur voru skráðir til leiks og sáust margar frábærar glímur.
Lesa meira
MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2021
28. maí, 2021
Mjölnir Open ungmenna fer fram helgina 5.-6. júní en mótið er fyrir 5 til 17 ára ungmenni. Keppt er í sex aldursflokkum.
Lesa meira
BREYTINGAR Á STUNDATÖFLU Í SUMAR
26. maí, 2021
Stundaskráin í sumar verður með örlítið breyttu sniði í sumar.
Lesa meira
FRÁBÆR FRAMMISTAÐA Á MINNINGARMÓTI GUÐMUNDAR ARASONAR
25. maí, 2021
Helgina 22.-23. maí fór fram minningarmót Guðmundar Arasonar hjá Hnefaleikafélagi Kópavogs. Mjölnir/HR var með átta keppendur á mótinu og var frammistaðan stórgóð.
Lesa meira
SUMARDAGURINN FYRSTI OG FLEIRI FRÍDAGAR
20. apríl, 2021
Við minnum á breyttan opnunartíma á sumardaginn fyrsta og öðrum frídögum á næstunni.
Lesa meira