Flýtilyklar
Fréttir
DANIEL ALOT MEÐ TVO SIGRA Á SAMANLAGT 45 SEKÚNDUM
7. október, 2019
Daniel Alot keppti á ALMMA 173 áhugamannamótinu í Póllandi um síðustu helgi þar sem hann vann báða bardagana sína í 1. lotu.
Lesa meira
KRISTJÁN HELGI MEÐ GLÆSILEGA FRAMMISTÖÐU Á BATTLE GRAPPLE
5. október, 2019
Kristján Helgi Hafliðason keppti á Battle Grapple glímukvöldinu fyrr í dag. Kristján kláraði Nick Forrer með armlás þegar glíman var um það bil hálfnuð.
Lesa meira
GUNNAR NELSON MEÐ NAUMT TAP Í KAUPMANNAHÖFN
1. október, 2019
Gunnar Nelson tapaði fyrir Gilbert Burns eftir dómaraákvörðun um nýliðna helgi. Bardaginn var gríðarlega jafn og marði Burns sigur.
Lesa meira
TAP HJÁ KÁRA Í LONDON
21. september, 2019
Kári Jóhannesson (1-1 fyrir bardagann) barðist á Ambition Fight Series fyrr í kvöld. Kári mætti Jonas Grace (3-2 fyrir bardagann) í veltivigt.
Lesa meira
3 DIPLOMASKÍRTEINI Í HNEFALEIKUM
21. september, 2019
Mjölnir/HR var með 5 keppendur á diplómamóti í dag í hnefaleikum. Sigurður Þór Kvaran, Erika Nótt Einarsdóttir og Óliver Örn Davíðsson fengu öll diplómaskírteini þar sem þau fengu 27 stig af 27 mögulegum.
Lesa meira
JORGE 'SPANIARD' BLANCO MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI
10. september, 2019
Þjálfarinn Jorge 'Spaniard' Blanco var með striking workshop í dag. Námskeiðið var fyrir lengra komna og vel sótt.
Lesa meira
BJARKI ÓMARSSON MEÐ GLÆSILEGAN SIGUR Í FINNLANDI
7. september, 2019
Bjarki Ómarsson barðist á CAGE 48 bardagakvöldinu í Finnlandi fyrr í dag. Bjarki sigraði með hengingu í 1. lotu.
Lesa meira
MJÖLNISSTELPUR MEÐ SJÖ VERÐLAUN Á NAGA Í DUBLIN
2. september, 2019
Mjölnisstelpurnar Margrét Ýr Sigurjónsdóttir og Ásta Björk Bolladóttir kepptu á NAGA í Dublin í dag þar sem árangurinn lét ekki á sér standa.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA 2019
24. júlí, 2019
Verslunarmannahelgin er handan við hornið og verður breyttur opnunartími í Mjölni þá helgi. Opnunartími Mjölnis um Verslunarmannahelgina verður eftirfarandi:
Lesa meira
HELJARÞRAUT II FER FRAM Á LAUGARDAGINN
28. maí, 2019
Heljarþraut 2 fer fram á laugardaginn. Um er að ræða parakeppni (kk+kk, kvk+kvk eða kk+kvk) í Víkingaþrekinu þar sem reynt verður á styrk, úthald, þrek og herkænsku keppenda.
Lesa meira