Fréttir

Jólaball Mjölnis

JÓLABALL MJÖLNIS 15. DESEMBER

Á sunnudaginn verður jólaball fyrir krakkana í Mjölni frá kl. 14-17.
Lesa meira
Ofsaveður

MJÖLNIR LOKAR KL. 14 VEGNA VEÐURS

Í samræmi við tilmæli Reykjavíkurborgar og lögreglu lokar Mjölnir kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10 desember, til kl. 9 í fyrramálið vegna væntanlegs ofsaveðurs.
Lesa meira
Barna- og unglingastarf fellur niður vegna veðurs

BARNA- OG UNGLINGASTARF FELLUR NIÐUR VEGNA VEÐURS

Í samræmi við tilmæli Reykjavíkurborgar fellur allt barna- og unglingastarf Mjölnis niður á morgun, þriðjudaginn 10. desember, vegna væntanlegs ofsaveðurs.
Lesa meira
Haraldur Dean Nelson og Birgir Sverrisson

MJÖLNIR SEMUR VIÐ LYFJAEFTIRLIT ÍSLANDS FYRST FÉLAGA

Íþróttafélagið Mjölnir hefur samið við Lyfjaeftirlit Íslands um fræðslu og forvarnir í líkamsræktarstöð félagsins í Öskjuhlíð. Mjölnir er fyrsta félagið og stöðin sem gerir slíkan samning við Lyfjaeftirlitið.
Lesa meira
BRYNJAR ÖRN OG ARON DAÐI MEÐ VERÐLAUN Á SWEDISH OPEN

BRYNJAR ÖRN OG ARON DAÐI MEÐ VERÐLAUN Á SWEDISH OPEN

Swedish Open fór fram um helgina í Svíþjóð. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla og tóku íslenskir keppendur fern verðlaun á mótinu.
Lesa meira
GRETTISMÓTIÐ2019

ÖLL GULLVERÐLAUN TIL MJÖLNIS Á GRETTISMÓTINU 2019

Grettismótið fór fram í sjöunda sinn um helgina. Mjölnir vann alla flokka mótsins og stóð okkar fólk sig frábærlega.
Lesa meira
Alexander

HR/MJÖLNIR MEÐ FIMM SIGRA Á ICELAND OPEN

Iceland Open fór fram í dag í Laugardalshöll og hélt HR/Mjölnir boxmót á hátíðinni. Fimm bardagar fóru fram og vann okkar fólk alla fimm bardagana.
Lesa meira
HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP

HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP

Hnefaleikafélag Reykjavíkur var með 10 keppendur á Legacy Cup í Noregi um helgina. Hópurinn tók fjögur gull og var valinn besti klúbburinn á mótinu.
Lesa meira
Margrét og Halldór

MJÖLNIR VANN 37 AF 58 FLOKKUM Á ÍSLANDSMEISTARAMÓTINU Í BJJ

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram á laugardaginn í Laugardalshöll. Mjölnir var með stóran fjölda keppenda en yfir 200 keppendur voru skráðir á mótið frá sex félögum.
Lesa meira
Víkingaleikar2019

JEREMY OG INGIBJÖRG UNNU VÍKINGALEIKANA 2019

Víkingaleikarnir fóru fram í áttunda sinn síðasta laugardag. Líkt og undanfarin ár var full skráning á leikana þar sem 20 karlar og 20 konur voru skráð til leiks.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði