Flýtilyklar
Fréttir
JÓLABALL MJÖLNIS 15. DESEMBER
10. desember, 2019
Á sunnudaginn verður jólaball fyrir krakkana í Mjölni frá kl. 14-17.
Lesa meira
MJÖLNIR LOKAR KL. 14 VEGNA VEÐURS
10. desember, 2019
Í samræmi við tilmæli Reykjavíkurborgar og lögreglu lokar Mjölnir kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10 desember, til kl. 9 í fyrramálið vegna væntanlegs ofsaveðurs.
Lesa meira
BARNA- OG UNGLINGASTARF FELLUR NIÐUR VEGNA VEÐURS
9. desember, 2019
Í samræmi við tilmæli Reykjavíkurborgar fellur allt barna- og unglingastarf Mjölnis niður á morgun, þriðjudaginn 10. desember, vegna væntanlegs ofsaveðurs.
Lesa meira
MJÖLNIR SEMUR VIÐ LYFJAEFTIRLIT ÍSLANDS FYRST FÉLAGA
20. nóvember, 2019
Íþróttafélagið Mjölnir hefur samið við Lyfjaeftirlit Íslands um fræðslu og forvarnir í líkamsræktarstöð félagsins í Öskjuhlíð. Mjölnir er fyrsta félagið og stöðin sem gerir slíkan samning við Lyfjaeftirlitið.
Lesa meira
BRYNJAR ÖRN OG ARON DAÐI MEÐ VERÐLAUN Á SWEDISH OPEN
18. nóvember, 2019
Swedish Open fór fram um helgina í Svíþjóð. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla og tóku íslenskir keppendur fern verðlaun á mótinu.
Lesa meira
ÖLL GULLVERÐLAUN TIL MJÖLNIS Á GRETTISMÓTINU 2019
12. nóvember, 2019
Grettismótið fór fram í sjöunda sinn um helgina. Mjölnir vann alla flokka mótsins og stóð okkar fólk sig frábærlega.
Lesa meira
HR/MJÖLNIR MEÐ FIMM SIGRA Á ICELAND OPEN
2. nóvember, 2019
Iceland Open fór fram í dag í Laugardalshöll og hélt HR/Mjölnir boxmót á hátíðinni. Fimm bardagar fóru fram og vann okkar fólk alla fimm bardagana.
Lesa meira
HR/MJÖLNIR MEÐ 4 GULL OG VALINN BESTI KLÚBBURINN Á LEGACY CUP
29. október, 2019
Hnefaleikafélag Reykjavíkur var með 10 keppendur á Legacy Cup í Noregi um helgina. Hópurinn tók fjögur gull og var valinn besti klúbburinn á mótinu.
Lesa meira
MJÖLNIR VANN 37 AF 58 FLOKKUM Á ÍSLANDSMEISTARAMÓTINU Í BJJ
24. október, 2019
Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram á laugardaginn í Laugardalshöll. Mjölnir var með stóran fjölda keppenda en yfir 200 keppendur voru skráðir á mótið frá sex félögum.
Lesa meira
JEREMY OG INGIBJÖRG UNNU VÍKINGALEIKANA 2019
15. október, 2019
Víkingaleikarnir fóru fram í áttunda sinn síðasta laugardag. Líkt og undanfarin ár var full skráning á leikana þar sem 20 karlar og 20 konur voru skráð til leiks.
Lesa meira