Flýtilyklar
Fréttir
BREYTINGAR Á STUNDATÖLFU MJÖLNIS NÆSTU 4 VIKUR
13. mars, 2020
Eins og gefur að skilja þá munu stjórnvaldsaðgerðir vegna Covid-19 hafa áhrif á starf Mjölnis og verða því a.m.k. næstu 4 vikur með talsvert breyttu sniði.
Lesa meira
TILKYNNING FRÁ MJÖLNI VEGNA SAMKOMUBANNS
13. mars, 2020
Að gefnu tilefni vegna Kórónavírusins (Covid-19) viljum við benda á að EKKI stendur til að loka Mjölni (nema skýr fyrirmæli komi um slíkt frá yfirvöldum) og við munum halda áfram starfsemi þó hún verði sennilega með breyttu sniði.
Lesa meira
VEGNA KÓRÓNAVEIRUNNAR COVID-19
5. mars, 2020
Umræða og fréttaflutningur um Kórónaveiruna COVID-19 hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Í ljósi þeirra frétta viljum við koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meira
EINN SIGUR Á BOXMÓTI Í KÓPAVOGI
29. febrúar, 2020
Hnefaleikafélag Kópavogs var með flott boxmót um helgina. Fjórir keppendur frá Mjölni/HR kepptu á mótinu.
Lesa meira
MJÖLNIR LOKAÐUR FYRIR HÁDEGI Á MORGUN
13. febrúar, 2020
Í samræmi við tilmæli almannavarna og lögreglu verður lokað í Mjölni á morgun, föstudaginn 14. febrúar, fyrir hádegi eða til kl. 12. Jafnframt fellur allt barna- og unglingastarf niður á morgun.
Lesa meira
FORELDRAR SÆKI BÖRN SÍN EFTIR TÍMA
7. janúar, 2020
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag.
Lesa meira
KRISTJÁN HELGI GRÁÐAÐUR Í SVART BELTI
23. desember, 2019
Kristján Helgi Hafliðason fékk á föstudaginn svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Kristján er næst yngsti Íslendingurinn til að fá svarta beltið í BJJ á eftir Gunnari Nelson en Kristján er aðeins 22 ára gamall og það var einmitt Gunnar Nelson sem gráðaði hann. Alls voru 11 ný belti gráðuð og þar af feðgar.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI MJÖLNIS YFIR JÓL OG ÁRAMÓT 2019
12. desember, 2019
Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót. Að venju lýkur barnastarfi fyrir jól. Breyttir opnunar- og æfingatímar eru á eftirfarandi dögum og þessa daga eru aðeins þær æfingar sem koma fram hér.
Lesa meira
JÓLABLÓT MJÖLNIS 2019
11. desember, 2019
Jólablót Mjölnis verður haldið laugardaginn 21.desember nk. frá kl. 20:-02.
Lesa meira