Flýtilyklar
Fréttir
GRETTISMÓTIÐ FER FRAM UM HELGINA
9. nóvember, 2021
Grettismót Mjölnis fer fram helgina 13. til 14 nóvember. Á Grettismótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og í galla (Gi). Á laugardeginum fer fram keppni fullorðinna en á sunnudeginum er keppt í 5-17 ára flokkum.
Lesa meira
HERTAR INNLANDSREGLUR VEGNA AUKINNA COVID SMITA
9. nóvember, 2021
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um hertar innanlandsaðgerðir vegna mikillar fjölgunar covid smita tekur gildi á morgun. Hún mun þó hafa lítil áhrif í Mjölni þar sem nú þegar eru uppi þær smitvarnir sem farið er fram á í reglugerðinni.
Lesa meira
VÍKINGALEIKARNIR Á LAUGARDAGINN
5. nóvember, 2021
Hinir árlegu Víkingaleikar Mjölnis fara fram laugardaginn 6. nóvember. Um er að ræða þrekmót fyrir meðlimi Mjölnis og hefst keppni kl. 10:00.
Lesa meira
GULL OG BRONS Í AMSTERDAM
15. september, 2021
Tveir keppendur frá Mjölni kepptu á Grappling Industries í Amsterdam um helgina
Lesa meira
MIKAEL MEÐ BRONS Á HEIMSBIKARMÓTINU
10. september, 2021
Mikael Leó Aclipen er úr leik á Heimsbikarmótinu í MMA eftir að hafa tapað í morgun fyrir Evrópumeistaranum Otabek Rajabov. Frammistaða Mikaels hefur vakið mikla athygli enda hann að stíga sín fyrstu skef í MMA keppni og kemur heim með bronsið frá þessu sterka móti.
Lesa meira
MIKAEL KOMINN Í UNDANÚRSLIT Á HEIMSBIKARMÓTINU
9. september, 2021
Mikael Aclipen er kominn í undanúrslít á Heimsbikarmóti áhugamanna í MMA, sem fer fram í Prag þessa dagana, eftir að hafa unnið tvo andstæðinga nokkuð örugglega.
Lesa meira
GÓÐUR ÁRANGUR HJÁ OKKAR FÓLKI Á FYRSTA BIKARMÓTI VETRARINS Í HNEFALEIKUM
7. september, 2021
Fyrsta bikarmót vetrarins í hnefaleikum fór fram hjá Æsi um síðustu helgi þar sem HR/Mjölnir var með 10 keppendur.
Lesa meira
HVÍTUR Á LEIK FÓR FRAM UM HELGINA
6. september, 2021
Hvítur á leik fór fram um helgina hjá VBC í Kópavogi.
Lesa meira
SJÖ HNEFALEIKAMENN KEPPTU Í NOREGI
19. ágúst, 2021
Um síðustu helgi héldu 7 boxarar til Noregs að keppa þar við heimamenn. Mikael Hrafn, Nóel Freyr og Ásgeir Þór tóku allir sýningarbardaga þar sem enginn sigurvegari er krýndur.
Lesa meira
VEGNA NÝRRAR REGLUGERÐAR UM SÓTTVARNIR
24. júlí, 2021
Nýjar reglur heilbrigðisráðuneytisins um samkomutakmarkanir, sem settar voru í gærkvöldi og taka gildi á morgun, munu lítil áhrif hafa á starfsemi Mjölnis þar sem við vorum þegar fyrir þremur dögum búin að taka upp reglur um fjöldatakmarkanir sem ganga jafnvel enn lengra en reglugerðin. Þetta gerðum við þegar ljóst var að mikil aukning var orðin á Covid smitum í samfélaginu.
Lesa meira