Flýtilyklar
Fréttir
SUMARDAGURINN FYRSTI OG FLEIRI FRÍDAGAR
20. apríl, 2021
Við minnum á breyttan opnunartíma á sumardaginn fyrsta og öðrum frídögum á næstunni.
Lesa meira
OPNAÐ SAMKVÆMT STUNDATÖFLU
14. apríl, 2021
Samkvæmt nýrri reglugerð og tilkynningu heilbrigðisráðuneytisins má íþróttastarf hefjast í skipulögðum hóptímum frá og með morgundeginum, þ.e. fimmtudeginum 15. apríl, þar sem allir þátttakendur eru að venju forskráðir í tíma.
Lesa meira
BÓLUSETNING Í BOÐI MJÖLNIS - APRÍLGABBIÐ 2021
1. apríl, 2021
Mjölnir hefur komist að samkomulagi við Landspítalann um að fá um 400 skammta af bóluefninu AstraZeneca.
Lesa meira
LOKAÐ TÍMABUNDIÐ VEGNA HERTRA SÓTTVARNA STJÓRNVALDA
24. mars, 2021
Mjölnir lokar tímabundið vegna hertra sóttvarnarráðstafanna stjórnvalda.
Lesa meira
OPNUNARTÍMAR YFIR PÁSKA 2021
22. mars, 2021
Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma yfir páskahelgina.
Lesa meira
KRISTJÁN HELGI MEÐ SIGUR Á COLLAB GLÍMUNNI
23. febrúar, 2021
Collab glíman fór fram í gærkvöldi í Mjölni. 8 flottar glímur voru á dagskrá á skemmtilegu móti.
Lesa meira
TÆKJASALURINN OPNAR
10. febrúar, 2021
Nú er verið að opna fyrir æfingar í Gryfjunni (tækjasalnum) fyrir iðkendur í Mjölni.
Lesa meira
OPNUM AFTUR SAMKVÆMT STUNDATÖFLU
12. janúar, 2021
Samkvæmt nýrri reglugerð og tilkynningu má íþróttastarf hefjast í skipulögðum hóptímum frá miðvikudeginum 13. janúar þar sem allir þátttakendur eru forskráðir í tíma.
Lesa meira
KARA GUÐMUNDSDÓTTIR HNEFALEIKAKONA ÁRSINS 2020
15. desember, 2020
Kara Guðmundsdóttir var í gær kjörin hnefaleikakona ársins 2020 af Hnefaleikasambandi Íslands.
Lesa meira
BARNASTARF HEFST AFTUR AÐ NÝJU
16. nóvember, 2020
Samkvæmt nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra má hefja aftur íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri, með og án snertingar, miðvikudaginn 18. nóvember. Það þýðir að æfingar hefjast aftur fyrir allt barna- og unglingstarf okkar núna á miðvikudaginn.
Lesa meira