Fréttir

Mjölnir Open 14

MJÖLNIR OPEN 14 FER FRAM 13. APRÍL

Mjölnir Open 14 verður á dagskrá þann 13. apríl. Mótið er eitt stærsta glímumót ársins og nokkurs konar óopinbert Íslandsmeistaramót í nogi uppgjafarglímu.
Lesa meira
Páskar opnunartími

PÁSKAR 2019 - OPNUNARTÍMI

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma yfir páskahelgina.
Lesa meira
Grapplers industries París

SJÖ VERÐLAUN Á GRAPPLERS INDUSTRIES Í PARÍS

Mjölnir var með fjóra keppendur á Grapplers Industries mótinu í París um liðna helgi. Fjórmenningarnir enduðu með sjö verðlaun eftir helgina.
Lesa meira
Valgerður fagnar sigri.

VALGERÐUR MEÐ GLÆSILEGAN SIGUR Í SVÍÞJÓÐ

Valgerður Guðsteinsdóttir átti frábæra frammistöðu þegar hún nældi sér í sigur á Nordic Fight Night í Svíþjóð. Valgerður kláraði bardagann með tæknilegu rothöggi í 5. lotu.
Lesa meira
Kristín Sif

KRISTÍN SIF MEÐ SILFUR Á NORÐURLANDAMÓTI

Kristín Sif Björgvinsdóttir nældi sér í silfur á Norðurlandamótinu í boxi um helgina. Þetta er annað árið í röð sem Kristín næli sér í silfur á mótinu.
Lesa meira
Sindri og Elmar Box

SIGUR OG TAP HJÁ SINDRA OG ELMARI Í NOREGI

Um helgina börðust þeir Elmar Gauti Halldórsson og Sindri Snorrason á boxkvöldi í Noregi. Strákarnir koma heim með einn sigur og eitt tap.
Lesa meira
Halldór Logi

ANNASÖM HELGI HJÁ HALLDÓRI LOGA

Það var nóg að gera hjá Halldóri Loga Valssyni um helgina. Á föstudaginn keppti hann á Polaris glímumótinu í London og á laugardeginum keppti hann á SubOver80 í Dublin.
Lesa meira
Gunnar vs Leon

NAUMUR ÓSIGUR Í LONDON

Gunnar Nelson beið lægri hlut gegn Leon Edwards í UFC London með minnsta mögulega mun, þ.e. á klofnum dómaraúrskurði.
Lesa meira
SIGURÐUR JÓHANN

SIGURÐUR JÓHANN VALINN IÐKANDI ÁRSINS

Undanfarin ár hefur iðkandi ársins verið krýndur í kringum árshátíðina. Iðkandi ársins er sá sem hefur þótt sýna framúrskarandi dugnað á æfingum og mætt oftast yfir árið.
Lesa meira
Björn Lúkas og Luka

BJÖRN LÚKAS MEÐ GLÆSILEGAN SIGUR Í DUBAI

Björn Lúkas Haraldsson náði glæsilegum sigri á Reign MMA bardagakvöldinu um liðna helgi í Dubai. Björn kláraði bardagann með armlás í 1. lotu.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði