Flýtilyklar
Fréttir
HELJARÞRAUT II FER FRAM Á LAUGARDAGINN
28. maí, 2019
Heljarþraut 2 fer fram á laugardaginn. Um er að ræða parakeppni (kk+kk, kvk+kvk eða kk+kvk) í Víkingaþrekinu þar sem reynt verður á styrk, úthald, þrek og herkænsku keppenda.
Lesa meira
TVÖ NÝ SVÖRT BELTI GRÁÐUÐ Í MJÖLNI
27. maí, 2019
Frábær járnun fór fram í Mjölni á föstudaginn. Hátt í 30 manns fengu ný belti í járnuninni en þar af voru tvö svört belti, sex brún belti, tíu fjólublá og tíu blá belti.
Lesa meira
HREINN ÁRANGUR
26. maí, 2019
Við hjá Mjölni erum stolt af því að vera hluti af nýrri vitundarherferð sem ber yfirskriftina “Hreinn árangur” en átakinu er ætlað að stuðla að heilbrigðri líkamsrækt og íþróttum þar sem hreinn árangur í hvoru tveggja næst eingöngu með heilbrigðri þjálfun.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI UPPSTIGNINGARDAGS, HVÍTASUNNU & 17. JÚNÍ 2019
21. maí, 2019
Við bendum á breyttan opnunartíma fimmtudaginn 30. maí (uppstigningardag), sunnudaginn 9. júní (hvítasunnudag), mánudaginn 10. júní (annan í hvítasunnu) og mánudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn)
Lesa meira
ÚRSLIT MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2019
18. maí, 2019
Mjölnir Open ungmenna fór fram í Mjölni í dag. Þau Mikael Leó Aclipen og Anna Rakel Arnardóttir bæði úr Mjölni unnu opnu flokkana en margar flottur glímur litu dagsins ljós hjá kynslóð framtíðarinnar.
Lesa meira
DIEGO Í AÐALBARDAGANUM Á FIGHTSTAR
16. maí, 2019
Okkar maður, Diego Björn Valencia, verður í aðalbardaga kvöldsins á á Fightstar bardagakvöldinu á Englandi um helgina.
Lesa meira
MJÖLNIR OPEN UNGMENNA FER FRAM Á LAUGARDAGINN
15. maí, 2019
Mjölnir Open ungmenna fer fram laugardaginn 18. maí en mótið er fyrir 5 til 17 ára ungmenni. Keppt er í sex aldursflokkum.
Lesa meira
VALENTIN FELS MEÐ BRONS Á ADCC TRIALS
28. apríl, 2019
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á ADCC European Trials um helgina. Mótið fór fram í Póllandi en enginn af fjórmenningunum náði að tryggja sér þátttökurétt á stóra ADCC mótið í haust.
Lesa meira
BREYTTUR OPNUNARTÍMI Á SUMARDAGINN FYRSTA OG 1. MAÍ
16. apríl, 2019
Athugið breyttan opnunartíma í Mjölni sumardaginn fyrsta og 1. maí 2019.
Lesa meira
HR/MJÖLNIR MEÐ TVO ÍSLANDSMEISTARATITLA
15. apríl, 2019
Hnefaleikafélag Reykjavíkur/Mjölnir vann tvo titla á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum sem fram fór á dögunum.
Lesa meira