Fréttir

Ryan Hall

Nogi námskeið með Ryan Hall

Ryan Hall er einn afkastamesti keppandi og kennari í BJJ síðustu árin og margverðlaunaður sem slíkur. Yfirþjálfari hjá Fifty/50 skólanum og hefur gefið út fjölda kennsludiska í BJJ. Hefur keppt 4 pro bardagar í MMA síðan 2012 og sigrað þá alla með uppgjafartaki eða TKO.
Lesa meira
Kickbox 101 hefst í næstu viku

Kickbox 101 hefst í næstu viku

Kickbox 101 hefst á þriðjudaginn 17. Febrúar og er enn laust á námskeiðið.
Lesa meira
Gunnar Nelson

Gunnar alþjóðlegi bardagamaður ársins

Okkar maður Gunnar Nelson var valinn „International Fighter of the Year 2014“ af lesendumvefsins YourMMA.tv en vefurinn er einn mest lesni vefur um MMA í Evrópu.
Lesa meira
Keppnisliðið keppir í Shinobi War 7.mars nk.

Keppnisliðið keppir í Shinobi War 7.mars nk.

Birgir Örn Tómasson úr keppnisliði Mjölnis tekur titilbardaga gegn Gavin Hughes hjá Shinobi War bardagasamtökunum þann 7. mars næstkomandi! Gaman ferðir hafa auglýst ferð á bardagann. Fleiri bardaga verða tilkynntir á næstu dögum! Þetta verður veisla!
Lesa meira
Bensínlykill Mjölnis

Styrktu Mjölni með hverjum lítra

Fáðu sérmerktan Mjölnis-Orku lykil og styrktu Mjölni með hverjum lítra. Nú geta meðlimir í Mjölni styrkt klúbbinn sinn með hverjum lítra af eldsneyti sem þeir kaupa. Lykillinn virkar bæði hjá Orkunni og Shell (Skeljungi).
Lesa meira
Sigrún vann tvenn gull á EM

Mjölnir með þrjá Evrópumeistaratitla í Portúgal

Íslenskir keppendur í BJJ stóðu sig frábærlega á EM í Portúgal um helgina og keppendur úr Mjölni komu heim með þrjá Evrópumeistaratitla auk einna silfurverðlauna og þrennra bronsverðlauna.
Lesa meira
MjölnisYoga

Fleiri Yogatímar í Mjölni

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á stundartöflunni fyrir þessa önn en helst bera þar að nefna fjölgun á yogatímum. Við hvetjum alla til að kíkja í Yoga.
Lesa meira
Keppnislið Mjölnis í Doncaster

Gott kvöld í Doncaster

Það er óhætt að segja að okkar menn hafi staðið sig vel á CFSC bardagakvöldinu sem fór fram í Doncaster á laugardagskvöldið en þar kepptu þeir Magnús Ingi, Þórir Örn og Bjarki Ómars eins og áður hefur komið fram. Allir stóðu þeir sig með miklum sóma.
Lesa meira
Úrslit á Grettismóti Mjölnis

Úrslit á Grettismóti Mjölnis

Grettismóti Mjölnis fór fram í dag en þetta er annað árið í röð sem mótið er haldið. Keppt var í galla (gi) í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Mótið fór vel fram en um fimmtíu keppendur voru skráðir til leiks frá sjö félögum.
Lesa meira
Grettismótið 2014

Grettismótið 2014

Grettismótið 2014 fer fram í Mjölniskastalanum laugardaginn 13. september. Keppt er í galla (gi) en þetta er í annað sinn sem mótið er haldið. Þau Eiður Sigurðsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigruðu opnu flokkana í fyrra og hafa nú titil að verja en þau koma bæði úr Mjölni.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði