Fréttir

Gunnar Nelson vs Albert Tumenov

GUNNAR NELSON MÆTIR ALBERT TUMENOV Í MAÍ

Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam sunnudaginn 8. maí.
Lesa meira
Týsmótinu 2016 frestað

TÝSMÓTINU FRESTAÐ

Týsmótinu sem halda átti í Mjölni þann 20. febrúar er frestað. Ný dagsetning verður tilkynnt síðar.
Lesa meira
GRUNNNÁMSKEIÐ Í MARS

GRUNNNÁMSKEIÐ Í MARS

ÞAÐ ER ALLT AÐ FYLLAST
Lesa meira
Axel Kristinsson íþróttamaður Seltjarnarness 2015

AXEL ÍÞRÓTTAMAÐUR SELTJARNARNESS 2015

Axel Kristinsson þjálfari í Mjölni hefur verið valinn íþróttamaður ársins 2015 á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Keppnislið Mjölnis

SAMEINING KEPPNISLIÐA MJÖLNIS

Ákveðið hefur verið að sameina keppnislið Mjölnis (CT) í MMA, BJJ og boxi (hnefaleikum) á þann hátt að þrekprófið inní liðið verður sameiginlegt og ákveðnar sameiginlegar æfingar í viku. Mætingaskylda á æfingar verður hjá öllum liðum.
Lesa meira
Börn í Mjölni

FULLT AÐ VERÐA Í BARNASTARF MJÖLNIS

Fullt er nú að verða í barnastarf Mjölnis, hóp 5-8 ára barna. Afar líklegt að lokað verði fyrir skráningu í þessari viku því rétt um 40 hafa skráð sig en þeir fyrstu 40 sem greiða fá inni.
Lesa meira
Mjölnir

BREYTING LÆGSTU MÁNAÐARGJALDA Í MJÖLNI

Stjórn Mjölnis hefur ákveðið að hækka föst mánaðargjöld þeirra sem lægstu gjöldin greiða í Mjölni þannig að lágmarks mánaðargreiðsla miðist við kr. 10.500.
Lesa meira
GrunnnámskeiðMjölnis

SKRÁNING Á GRUNNÁMSKEIÐ Í FEBRÚAR

Skráning er í fullum gangi
Lesa meira
Arnar Freyr Vigfússon

GI NÁMSKEIÐ MEÐ ARNARI FREY

Sunnudaginn 24. janúar verður haldið BJJ námskeið (í Gi) í Mjölni með Arnari Frey Vigfússyni frá kl. 10:30-13:00.
Lesa meira
Stundatafla 2016

NÝ STUNDATAFLA FYRIR VORIÐ 2016

Þann 1.janúar mun ný stundatafla taka gildi fyrir vorið.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði