Fréttir

Glímt á Grettismótinu

ÚRSLIT Á GRETTISMÓTINU 2015

Grettismót Mjölnis fór fram í gær en alls voru rúmlega fimmtíu keppendur skráðir til leiks. Fjöldi frábærra glíma litu dagsins ljós og voru margar þeirra afar jafnar og spennandi.
Lesa meira
GRUNNNÁMSKEIÐ Í DESEMBER

GRUNNNÁMSKEIÐ Í DESEMBER

Skráðu þig sem fyrst.
Lesa meira
Hluti af keppendum Mjölnis ásamt þjálfara

ÍSLANDSMEISTARAMÓT BARNA- OG UNGLINGA Í BJJ 2015

Íslandsmeistaramót barna- og unglinga í brasilísku jiu-jitsu fór fram á Akureyri um síðustu helgi.
Lesa meira
Breyttur tími

BREYTTUR OPNUNARTÍMI VEGNA GRETTISMÓTSINS

Breyttur opnunartími vegna Grettismótsins - Allir tímar falla niður
Lesa meira
Mjölnis snapp

FYLGSTU MEÐ UNDIRBÚNINGI MMA KEPPNISLIÐI MJÖLNIS Á SNAPCHAT

Um miðjan nóvembermánuð munu átta liðsmenn MMA keppnisliðs Mjölnis halda til Birmingham á Englandi til að taka þátt á evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. Þetta eru þau Bjarki Ómars, Sunna Rannveig, Inga Birna, Bjarki Þór, Hrólfur, Bjartur, Þórir og Pétur. Mótið fer fram dagana 19. til 22.nóvember. Núna næstu daga gefst fólki kostur á að skyggnast inn í líf liðsmannanna og fylgjast með undirbúiningi þeirra í gegnum Mjölnis-snappið.
Lesa meira
Benedikt Karlsson tekur á því

ÚRSLIT Á VÍKINGALEIKUM MJÖLNIS 2015

Víkingaleikar Mjölnis fóru fram í fjórða sinn laugardaginn 17. október síðastliðinn. Keppnin var hnífjöfn og spennandi en keppendur þurftu að sigrast á mörgum athyglisverðum þrautum og þrekraunum.
Lesa meira
Grettismótið 2015

GRETTISMÓT MJÖLNIS 7. NÓVEMBER

Grettismót Mjölnis fer fram laugardaginn 7. nóvember nk. í Mjölniskastalanum en þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið.
Lesa meira
GRUNNNÁMSKEIÐ Í NÓVEMBER

GRUNNNÁMSKEIÐ Í NÓVEMBER

Örfá sæti laus.
Lesa meira
Víkingaleikar Mjölnis 2015

VÍKINGALEIKAR 2015 - ALLIR TÍMAR FALLA NIÐUR Á LAUGARDAGINN!

Allir tímar falla niður á laugardaginn vegna Víkingaleika Mjölnis
Lesa meira
QuizUp App

MJÖLNIS SPURNINGAFLOKKUR Í QUIZUP

Undur og stórmerki! Mjölnir er kominn í QuizUp:) Snillingarnir í QuizUp eru búnir að búa til sérstakan Mjölnis spurningaflokk þar sem fólk getur spreytt sig á stórskemmtilegum gullmolum um félagið. Eins og staðan er núna er Mjölnismaðurinn Pétur Jóhannes Óskarsson á toppnum á stigatöflunni með tæplega 7000 stig. Nú er bara að sjá hvort að það séu ekki einhverjir aðrir Mjölnisséníar sem geti skákað Pétri og rutt honum úr toppsætinu. Við þökkum QuizUp kærlega fyrir þennan flotta spurningaflokk, mikill heiður að fá að vera partur af QuizUp:)
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði