Fréttir

Alþingi

Unnið að lögleiðingu MMA á Íslandi

Þá frábæru fréttir bárust í dag að stefnt sé að því að leggja fram frumvarp um lögleiðingu MMA á Íslandi.
Lesa meira
Mjolnir Open

Mjölnir Open 10 - Skráning hafin

Þá er komið að því, Mjölnir Open verður þann 18. apríl næstkomandi. Skráning er hafin!
Lesa meira
Kickbox 101

Kickbox 101 hefst 7. apríl

Kickbox 101 hefst 7. apríl og er skráning hafinn.
Lesa meira
Mjölniskeppendur á Shinobi War 4 í Liverpool

Lærsdómsríkt kvöld í Liverpool

Þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust sl. laugardag á Shinobi War 4 bardagakvöldinu í Liverpool. Einn sigur og tvö töp er niðurstaða kvöldins og mikið í reynslubankann.
Lesa meira
Mjölnir MMA - Siðareglur

Siðareglur Mjölnis

Siðareglur Mjölnis hafa nú litið dagsins ljós. Reglurnar eru sérsniðnar fyrir Mjölni og með hliðsjón af starfsemi félagsins. Þessar reglur eru unnar af Ingunni S. Unnsteinsdóttur Kristensen aðstoðarframkvæmdastjóra Mjölnis sem jafnframt er með BS- og MS-gráðu í sálfræði. Siðareglurnar hafa verið kynntar fyrir starfsmönnum Mjölnis og voru samþykktar af stjórn félagsins í desember 2014.
Lesa meira
Unglingar glíma í Mjölni

Grunnnámskeið í apríl

Skráning er hafin á þau grunnnámskeið sem hefjast í apríl 2015.
Lesa meira
Konudagurinn 2015

Til hamingju með konudaginn

Allar konur í Mjölni fengu rós í tilefni dagsins.
Lesa meira
Heiðursfélagar Mjölnis

Fjórir heiðursfélagar Mjölnis

Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á 10. árshátíð félagsins um síðustu helgi fyrir vel unnin störf í gegnum árin.
Lesa meira
Uppselt á Kickbox 101

Uppselt á Kickbox 101

Uppselt er á Kickbox 101 sem hefst 27. febrúar. Fyrir þá sem komust ekki að bendum við á að næsta námskeið hefst þann 7. apríl og er skráning hafin.
Lesa meira
Uppselt á Ryan Hann

UPPSELT á Ryan Hall námskeiðið á morgun

UPPSELT er á Ryan Hall námskeiðið sem haldið verður í Mjölni á morgun, föstudaginn 13. febrúar.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði