Fréttir

GRUNNNÁMSKEIÐ Í OKTÓBER

GRUNNNÁMSKEIÐ Í OKTÓBER

Skráning á grunnnámskeið eru í fullum gangi.
Lesa meira
Árni Freyr og Bjarni Darri

ÚRSLIT Á MJÖLNIR OPEN UNGLINGA 2015

Uppgjafarglímumótið Mjölnir Open Unglinga fór fram í Mjölniskastalanum í dag en alls voru rúma þrjátíu keppendur, á aldrinum 12-17 ára, skráðir til leiks frá fimm félögum. Keppt var í sjö aldurs-, kynja- og þyngdarskiptum flokkum, auk opinna flokka drengja og stúlkna.
Lesa meira
Demian Maia vs Gunnar Nelson

GUNNAR MÆTIR LIFANDI GOÐSÖGN Á UFC 194

Nú er það ljóst að Gunnar Nelson mætir Demian Maia á UFC 194 í MGM Arena í Vegas hinn 12. desember næstkomandi. Demian Maia er lifandi goðsögn í glímuheiminum enda af flestum talinn besti glímumaður í veltivigtinni í UFC og þó víðar væri leitað en hann er númer 6 á styrkleikalista UFC.
Lesa meira
Mjölnismenn í hnefaleikum

FJÓRIR HR-MJÖLNISMENN KEPPA Á BOXMÓTI HFR 4. SEPT.

Föstudaginn 4. september nk. mun Hnefaleikafélag Reykjaness (HFR) standa fyrir einum stærsta hnefaleikaviðburði ársins í Reykjanesbæ. Fjórir HR-Mjölnismenn munu keppa fyrir hönd HR-Mjölnis en það eru; Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Davíð Már Siguðsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Þór Jóhannsson. Húsið opnar kl. 18:00 og keppnin byrjar kl. 19:00.
Lesa meira
Mjölnir Open unglinga

MJÖLNIR OPEN UNGLINGA 2015 VERÐUR 6. SEPTEMBER

Mjölnir Open unglinga 2015 fer fram sunnudaginn 6. september næstkomandi í Mjölniskastalanum að Seljavegi 2 í Reykjavík. Keppt er í aldursflokkum unglinga fæddra: 1998-1999, 2000-2001 og 2002-2003. Mótið hefst stundvíslega kl. 11:00 en mæting fyrir keppendur er kl. 10:30.
Lesa meira
Stundatafla_haust_2015

NÝ STUNDATAFLA FYRIR HAUSTIÐ

Þann 1. september nk. mun ný stundatafla taka gildi fyrir haustið. Helstu breytingarnar í nýju töflunni eru eftirfarandi: Yogatímar í hádeginu á mánudögum detta út en í staðin koma tímar seinnipartinn. MMA tímar fyrir fullorðna detta út, í staðin verða auglýstir sérstakir nogi tímar með höggum sem verða reglulega yfir veturinn. Víkingþrekstímarnir klukkan 8:00 detta út og það bætast við tímar klukkan 11:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. Það er spennandi haustdagskrá framundan og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Barna og unglingastarf

OPIÐ FYRIR SKRÁNINGU Í BARNA- OG UNGLINGASTARFIÐ

Skráning er hafin í barna- og unglingastarf Mjölnis. BÖRN 101 - hefst þriðjudaginn 1. sept. kl. 16:30 (þri og fim) MMA 101 UNGLINGAR - hefst þriðjudaginn 1. sept. kl.18:00 (þrið og fim) Sjá nánari upplýsingar um gjaldskrána. Skráning fer fram í gegnum mjolnir@mjolnir.is.
Lesa meira
Banner

SKRÁNING ER HAFIN Á FYRSTU 101 NÁMSKEIÐ HAUSTSINS

Skráning er hafin á fyrstu grunnnámskeið haustsins.
Lesa meira
LOKAÐ ER Í MJÖLNI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA

LOKAÐ ER Í MJÖLNI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA

Lokað frá föstudegi til mánudags.
Lesa meira
Gunnar Nelson sigrar Brandon Thatch

GLÆSILEGUR SIGUR GUNNARS Á STÆRSTA UFC FRÁ UPPHAFI

Gunnar Nelson sigraði Brandon Thatch í fyrstu lotu á stærstu keppni UFC frá upphafi.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði