Fréttir

SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR Í JÚLÍ

SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR Í JÚLÍ

Sjálfsvörn fyrir konur. Næsta námskeið verður dagana 27. og 29. júlí, milli klukkan 21:00 og 23:00
Lesa meira
Mjölnisyoga

FRÍR PRUFUTÍMI Í MJÖLNISYOGA 20.JÚNÍ

Til að fagna alþjóðlegum yoga (international yoga day) degi laugardaginn 20. júní ætlum við að bjóða uppá frían prufutíma í Mjölnisyoga kl. 13.10. Í Mjölni er boðið uppá Mjölnisyoga sem er sérhannað yoga fyrir bardagafólk. Yoga sem gengur sérstaklega útá að styrkja og þjálfa athygli, þjálfa öndunina til að verða dýpri og læra að nýta þá tækni á hreyfingu, æfum rétta líkamsbeytingu og vinna með að fá sterkari miðju (core og bak), djúpar teygjur og opnanir sem fyrirbyggja meiðsl og svo miklu, miklu meira. Tíminn á laugardaginn er fyrir alla, byrjendur og lengra komna. Kjörið tækifæri til að prófa yoga í fyrsta skipti eða fá nýja sýn á yoga.
Lesa meira
17. júní

17. JÚNÍ - LOKAÐ

Lokað verður í Mjölni á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga 17. júní enda stórhátíðardagur.
Lesa meira
Stundarskrá Mjölnis sumarið 2015

BREYTT STUNDATAFLA Í SUMAR

Mjölnir kynnir breytta stundatöflu í sumar
Lesa meira
Mjölnir logo

MJÖLNIS APPIÐ

Já þú last rétt, við erum komin með Mjölnis app! Nú getur þú sótt Mjölnis appið hvort sem er fyrir IOS eða Android. Í appinu getur þú nálgast stundatöfluna fljótt og örugglega, skoðað fréttir félagsins, tengst Facebook og séð myndir á Instagram tengd @mjolnirmma og #mjolnirmma. Það eru snillingarnir Stefán Geir Sigfússon og Trausti Sæmundsson sem eiga heiðurinn að þessu.
Lesa meira
Lógó Mjölnis

IÐKENDAGJÖLD HÆKKA Í JÚNÍ - SÉRSTAKT SUMARTILBOÐ

Frá og með 1. júní nk. hækka almenn iðkendagjöld nýrra iðkenda í Mjölni í kr. 13.500 á mánuði (miðað við 4ja mánaða skuldbindingu). Núverandi iðkendur halda sínum gjöldum óbreyttum. Jafnframt býður Mjölnir nú sérstakt sumartilboð í júní, júlí og ágúst
Lesa meira
Jón Viðar og Jón Páll handsala samninginn

SKELJUNGUR OG MJÖLNIR Í SAMSTARFI

Núþegar eru 85 virkir dælulyklar í umferð og viljum við fjölga þeim enn frekar enda fær Mjölnir styrk fyrir hvern dældan dropa og þú færð dropann á góðum kjörum. Endilega kynntu þér málið á heimasíðu Mjölnis og nældu þér í dælulykil. Hver lykill skiptir sköpum við uppbyggingu á félaginu. Ekki nóg með það að Mjölnismönnum standi til boða þessi frábæri dælulykill þá kemur Skeljungur til með að styrkja viðburði tengdum Mjölni í framtíðinni., m.a. sumarfögnuðinn sem er 30.maí nk. Þessi aðkoma Skeljungs er mikill fengur fyrir félagið enda er Skeljungur stór og traustur bakhjarl.
Lesa meira
Sumarfögnuður Mjölnis 2015

SUMARFÖGNUÐUR MJÖLNIS

Þann 30.maí nk. kl. 20:00 verður haldinn sumarfögnuður Mjölnis. 18 ára aldurstakmark og einungis ætlað iðkendum Mjölnis.
Lesa meira
Víkingaþrek

GRUNNNÁMSKEIÐ FRAMUNDAN

Skráning er hafin á þau grunnnámskeið sem framundan eru í júlí. Skráning fer fram í gegnum heimasíðuna undir hverju grunnnámskeið fyrir sig.
Lesa meira
Lógó Mjölnis

AÐALFUNDUR 30.MAÍ

Aðalfundur Mjölnis verður verður haldinn laugardaginn 30. maí 2014 kl. 14:30 í húsnæði Mjölnis að Seljavegi 2.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði