Fréttir

Axel Kristinsson Norðurlandameistari í judo 2015

AXEL KRISTINSSON NORÐURLANDAMEISTARI Í JUDO

Okkar maður Axel Kristinsson gerði sér lítið fyrir og vann gull á Norðurlandameistaramótinu í judo um helgina.
Lesa meira
Opnunartímar

UPPSTIGNINGARDAGUR, HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ

Líkt og áður reynum við að gefa okkar starfsfólki eins mikið frí og við getum á lögbundnum frídögum. Framundan eru uppstigningardagur, hvítasunnan og þjóðhátíðardagurinn 17. júní.
Lesa meira
Mjölniskrakkar

BARNA- OG UNGLINGASTARF MJÖLNIS Í SUMAR

Barna og unglingastarf Mjölnis fer að hluta til í sumarfrí í sumar. Grunnnámskeiðin Börn 101 og MMA 101 fyrir unglinga munu ekki verða í sumar heldur hefjast næsta haust. MMA201 og Börn 201 munu þó verða á sínum stað samkvæmt stundartöflu. Víkingaþrek fyrir unglinga á laugardögum mun einnig verða á sínum stað. Verð fyrir framhaldsnámskeið verður samkvæmt verðskrá ef foreldrar vilja hins vegar sleppa einum mánuði er hægt að semja um það. Við minnum svo á Mjölnisskólann sem mun opna dyr sínar í fyrsta skipti í sumar.
Lesa meira
Mjölnisskólinn sumarið 2015

MJÖLNISSKÓLINN - SUMARIÐ 2015

Mjölnisskólinn verður starfandi í sumar fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára. Í Mjölnisskólanum eru krakkarnir kynntir fyrir hinum ýmsu bardagalistum, þau fá að kýla og sparka í púða, fara í leiki þar sem þau læra að meðvitað og ómeðvitað að verja sig og glíma, og hvernig á að slaka á og róa sig niður eftir æfingar. Í Mjölnisskólanum fá krakkarnir holla og góða hreyfingu í gegnum leiki, fara í stuttar og lengri ferðir og sund eftir því sem veður leyfir. Mjölnir er staðsettur í miðbænum og í göngufæri við útileikjasvæði Reykjavíkur, Hljómskálagarðinn, hin ýmsu söfn og sundlaugar og ætlum við að vera dugleg við að nýta okkur það. Nánari upplýsingar og skráning er á mjolnir@mjolnir.is og í síma 534-4455. Þjálfarar: Magnús Ingi Ingvarsson og Inga Birna Ársælsdóttir.
Lesa meira
Mjölnir

GRUNNNÁMSKEIÐ Í MAÍ

Skráning er hafin á þau grunnnámskeið sem hefjast í apríl 2015.
Lesa meira
Keppnislið Mjölnis til Skotlands

Keppnislið Mjölnis til Skotlands

Þann 2. maí nk. mun keppnislið Mjölnis halda til Skotlands og berjast í Headhunters Fighting Championship (HFC). Þar munu þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Bjarki Ómarsson, Birgir Örn Tómasson og Hrólfur Ólafsson stíga í búrið og sýna hvað í þeim býr. Bardagarnir fara fram í bænum Falkirk sem liggur á milli Edinborgar og Glasgow. Fyrsti bardagi kvöldsins er klukkan 17:30 að íslenskum tíma en nánari tímasetning á okkar fólki kemur í ljós síðar og verður auglýst á Facebook síðu Mjölnis. Við munum gera ferðinni góð skil á Facebook og ekki missa af okkur á Snapchat (mjolnirmma).
Lesa meira
Sólardagur

Sumardagurinn fyrsti og 1. maí

Eins og vanalega reynum við að gefa okkar starfsfólki eins mikið frí og við getum á lögbundnum frídögum. Hér má sjá breyttan opnunartíma næstu tvo svona daga, sumardaginn fyrsta og 1. maí.
Lesa meira
Mjölnir Open 10

Mjölnir með rúm tuttugu verðlaun á Mjölnir Open 10

Keppendur úr Mjölni unnir til rúmlegra 20 verðlauna á Mjölnir Open 10 sem fram fór í dag.
Lesa meira
Egill rotar Matt Hodgson

Tveir sigar á innan við mínútu... samtals!

Birgir og Egill unnu báðir MMA bardaga sína í Doncaster í gærkvöldi á innan við mínútu samtals! Diego tapaði sínum fyrsta K1 bardaga gegn heimamanni á klofnum dómaraúrskurði.
Lesa meira
Páskaungi

Lokað helgidaga á páskum 2015

Að venju reynum við í Mjölni að gefa starfsfólki okkar frí á hátíðisdögum og því verður lokað alla rauða daga yfir páskana.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði