ÍSLANDSMEISTARAMÓT BARNA- OG UNGLINGA Í BJJ 2015

ÍSLANDSMEISTARAMÓT BARNA- OG UNGLINGA Í BJJ 2015
Hluti af keppendum Mjölnis ásamt þjálfara

Íslandsmeistaramót barna- og unglinga í brasilísku jiu-jitsu fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Keppendur á mótinu voru rúmlega fimmtíu talsins, þar af tíu úr röðum Mjölnis. Allir keppendur stóðu sig með prýði og voru til mikillar fyrirmyndar. Stolt Mjölnis! Alls unnu keppendur frá Mjölni til þrennra gullverðlauna, einna silfurverðlauna og tvennra bronsverðlauna. Þessir keppendur úr Mjölnis unnur til verðlauna í sínum flokkum

  • Til gullverðlauna unnu þeir Kári Hlynsson, Árni Snær og Mikael Leó.
  • Til silfurverðlauna vann Halldór Ýmir
  • Til bronsverðlauna unnu Adrian og Róbert Ingi (sem keppti uppfyrir sig, er 10 ára en keppti í flokki 11-13 ára)

Þá var glíma þeirra Önnu Rakelar (Mjölni) og Önnu Maríu (Fenri) valin glíma mótsins.

Myndir frá keppninni má sjá á Facebooksíðu Mjölnis.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði