Flýtilyklar
Fréttir
VALSHAMUR 101 Í ÁGÚST - SKRÁNING HAFIN
8. júlí, 2016
Skráning er hafin á Valsham 101 sem er nýtt 4 vikna grunnnámskeið sem hefst þriðjudaginn 9. ágúst og er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.
Lesa meira
BARNASTARFIÐ MEÐ ÓBREYTTU SNIÐI Í SUMAR
20. júní, 2016
Barnastarf Mjölnis verður með óbreyttu sniði í sumar, þ.e. eins og verið hefur á stundatöflu í vetur. Líkt og áður verða hóparnir fyrir börn á aldrinum 5-8 ára annars vegar og 8-13 ára hins vegar.
Lesa meira
BREYTTUR OPNUNARTÍMI Á 17. JÚNÍ - AÐEINS OPIÐ Í HÁDEGINU
15. júní, 2016
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verða víkingaþrekstími og glímutími í hádeginu klukkan 12:10. Aðrir tímar falla niður þennan dag.
Lesa meira
ÚRSLIT Á MJÖLNIR OPEN UNGLINGA
11. júní, 2016
Glæsilegu móti Mjölnir Open unglinga var að ljúka þar sem hátt í 40 keppendur fæddir 1999-2004 voru skráðir til leiks. Alls var keppt í 9 flokkum auk opinna flokka beggja kynja og mátti sjá margar frábærar glímur á mótinu.
Lesa meira
MJÖLNIR OPEN UNGLINGA 11. JÚNÍ
30. maí, 2016
Mjölnir Open unglinga 2016 fer fram laugardaginn 11. júní næstkomandi í Mjölniskastalanum að Seljavegi 2 í Reykjavík. Keppt er í uppgjafarglímu (nogi) í aldursflokkum unglinga fæddra: 1999-2000, 2001-2002 og 2003-2004. Skráning fer fram í afgreiðslu Mjölnis eða á mjolnir@mjolnir.is og lýkur skráningu kl. 18 fimmtudaginn 9. júní. Skráningargjald er kr. 1.500.
Lesa meira
AÐALFUNDUR MJÖLNIS 9. JÚNÍ
24. maí, 2016
Aðalfundur Mjölnis verður verður haldinn fimmtudaginn 9. júní kl. 21:30 í húsnæði Mjölnis að Seljavegi 2.
Lesa meira
Gunnar fyrstur til að klára „Einstein“
11. maí, 2016
Okkar maður Gunnar Nelson átti stórkostlegt kvöld í Hollandi síðastliðinn laugardag þegar hann varð fyrstur til að klára rússneska rotarann Albert „Einstein“ Tumenov á UFC Fight Night 87 í Rotterdam.
Lesa meira
SUNNA MEÐ SAMNING VIÐ INVICTA FC!
29. apríl, 2016
Rannveig Davíðsdóttir bardagaíþróttakona úr Mjölni hefur gert langtímasamning við Invicta FC og er fyrsta íslenska konan til að keppa sem atvinnumaður í MMA.
Lesa meira