HR/MJÖLNIR MEÐ FIMM SIGRA Á ICELAND OPEN

HR/MJÖLNIR MEÐ FIMM SIGRA Á ICELAND OPEN
Alexander

Iceland Open fór fram í dag í Laugardalshöll og hélt HR/Mjölnir boxmót á hátíðinni. Fimm bardagar fóru fram og vann okkar fólk alla fimm bardagana. 

Sjö viðureignir voru á dagskrá og átti HR/Mjölnir fimm keppendur á mótinu. Nils Björnsson sigraði Tjörva Picchietti (HFK) í skemmtilegum junior bardaga. Jens Nicolas Quental sigraði Neil Kenneth (ÆSIR) í skemmtilegum junior bardaga. Kristín Sif sigraði Hildi Ósk (HFR) í eina kvennabardaga kvöldsins. Alexander Puchkov sigraði Daníel Hans Erlendsson (HFH) með tæknilegu rothöggi í 2. lotu í frábærum bardaga. Elmar Gauti sigraði Aleksandrs Baranovs (HFK) eftir klofna dómaraákvörðun í flottum bardaga. Viðureign Elmars Gauta og Aleksandrs var valin sú besta á mótinu. Þá var Alexander Puchkov valinn besti boxari mótsins og fékk glæsilegt belti að launum.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði