JEREMY OG INGIBJÖRG UNNU VÍKINGALEIKANA 2019

JEREMY OG INGIBJÖRG UNNU VÍKINGALEIKANA 2019
Víkingaleikar2019

Víkingaleikarnir fóru fram í áttunda sinn síðasta laugardag. Líkt og undanfarin ár var full skráning á leikana þar sem 20 karlar og 20 konur voru skráð til leiks.

Allir fengu að keppa í fyrstu tveimur brautunum en átta stigahæstu í hvorum flokki fóru áfram í 3. brautina. Þau fjögur stigahæstu í hvorum flokki fóru svo áfram í erfiða úrslitabraut þar sem síðustu bensíndroparnir voru nýttir. Að lokum voru það þau Ingibjörg Kristín og Francis Jeremy sem voru stigahæst eftir brautirnar fjórar. Fengu þau að launum árskort í Mjölni, gjafabréf frá Under Armour og varning frá Nocco.

Efstu þrjú sætin í kvennaflokki:

1. sæti: Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
2. sæti: Sara Þöll Halldórsdóttir
3. sæti: Birna María Másdóttir

Efstu þrjú sætin í karlaflokki:

1. sæti: Francis Jeremy Aclipen
2. sæti: Sveinbjörn Claessen
3. sæti: Tryggvi Már Magnússon

Fyrri sigurvegarar:

2018: Böðvar Tandri Reynisson
2017: Sindri Jónsson
2016: Benjamín Þorlákur Eiríksson
2015: Benjamín Þorlákur Eiríksson
2014: Henning Jónasson
2013: Brynjar Smári Rúnarsson
2012: Henning Jónasson

2018: Birna María Másdóttir
2017: Dóra Sóldís Ásmundardóttir
2016: Þórdís Anna Oddsdóttir
2015: Dóra Sóldís Ásmundardóttir
2014: Ragna Hjartardóttir
2013: Katrín Ólafsdóttir
2012: Heiða Hrönn Karlsdóttir


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði