Fréttir

Gunnar Nelson í réttstöðulyftu

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK PRÓFAÐI KEPPNISLIÐ MJÖLNIS

Keppnislið Mjölnis í MMA og BJJ (brasilískt jiu-jitsu) voru tekin í allsherjar stöðumat af íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Mjölnir og Háskólinn hafa átt í samstarfi í rúmt ár þar sem nemendur í íþróttafræði í skólanum taka keppendur Mjölnis í líkamleg og sálræn próf.
Lesa meira
Bellator 217

MMA ÆFINGABÚÐIR Í FEBRÚAR

Á annan tug af írskum MMA bardagamönnum stefna á að koma til Íslands í febrúar til að taka æfingabúðir í Mjölni. Meirihlutinn af hópnum mun berjast á Bellator 217 bardagakvöldinu þann 23. febrúar í Dublin.
Lesa meira
1000kr

LÆGSTU MÁNAÐARGJÖLD HÆKKA Í JANÚAR

Mánaðargjöld hjá þeim sem eru á lægstu samningunum í Mjölni hækka nú í janúar um kr. 1000 á mánuði.
Lesa meira
Gryfjan boxpúðar

BREYTINGAR Í GRYFJUNNI

Framundan eru breytingar á Gryfjunni (lyftingasal Mjölnis) sem kunna að vera til einhverra óþæginda meðan á þeim stendur.
Lesa meira
STUNDATAFLA VOR 2019

NÝ STUNDATAFLA Í JANÚAR 2019

Ný stundatafla tekur gildi mánudaginn 7. janúar. Nokkrar breytingar munu eiga sér stað á nýju stundatöflunni og geta enn orðið á töflunni.
Lesa meira
Gunnar Nelson eftir sigur á UFC 231

GUNNAR NELSON MEÐ GLÆSTAN SIGUR Á UFC 231

Okkar maður Gunnar Nelson vann glæsilega sigur á hinum brasilíska Alex "Cowboy" Oliveira á laugardaginn 8. desember á UFC 231 í Toronto þar sem rúmlega 19 þúsund manns troðfylltu höllina.
Lesa meira
Opnunartími jóla og áramóta

OPNUNARTÍMI MJÖLNIS YFIR JÓL OG ÁRAMÓT 2018

Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót.
Lesa meira
Björn lendir sparki á Dario

ÍSLENDINGAR HAFA LOKIÐ ÞÁTTTÖKU Á HM ÁHUGAMANNA Í MMA

Íslands hefur lokið keppni á IMMAF Worlds þetta árið.
Lesa meira
Fjör á ÍM ungmenna 2018

ÚRSLIT Á ÍM UNGMENNA 2018 Í BJJ

Okkar ungmenni stóðu sig glæsilega á Íslandsmeistaramót barna og unglinga í brasilísku jiu-jitsu um síðustu helgiog unnu til langflestra verðlauna á mótinu, m.a. 24 Íslandsmeistaratitla.
Lesa meira
Sigurvegarar liðakeppni karla

BERSERKIR MJÖLNIS MAGNAÐIR Á ÞREKMÓTARÖÐINNI

Haustmót Þrekmótaraðarinnar fór fram í gær þar sem Mjölnir var með 25 keppendur og sigraði m.a. liðakeppni karla.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði