Fréttir

Páskaopnun

OPNUNARTÍMI YFIR PÁSKANA 2017

Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma yfir páskahelgina.
Lesa meira
Sunna sigrar Mallory

SUNNA SIGRAÐI Í KANSAS

Okkar kona Sunna Rannveig sigraði í gær sinn annan atvinnubardaga á ferlinum á Invicta FC 22 bardagakvöldinu í Kansas.
Lesa meira
Gunnar Nelson sigrar Alan Jouban

GUNNAR NELSON MEÐ ÖRUGGAN SIGUR Í LONDON

Gunnar Nelson kláraði Alan Jouban eftir 46 sekúndur í 2. lotu í London.
Lesa meira
Tilkynning lögreglu

ÓFÆRT Í MJÖLNI - ALLIR TÍMAR FALLA NIÐUR Í DAG SUNNUDAG

Vegna ófærðar falla allir tímar niður í Mjölni í dag þar til annað verður tilkynnt.
Lesa meira
Biggi rotar andstæðing sinn

TVÖFALDUR SIGUR Í LIVERPOOL

Mjölnismennirnir Birgir Örn Tómasson og Bjarki Pétursson sigruðu báðir andstæðinga sína á Shinobi 10 í Liverpool í kvöld.
Lesa meira
Röskun á skóla- og frístundastarfi

TILKYNNING LÖGREGLU TIL FORELDRA/FORRÁÐAMANNA BARNA VEGNA VEÐURS

Við bendum foreldrum og forráðamönnum sem eiga börn í Mjölni á neðangreinda tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs.
Lesa meira

NÝ STUNDASKRÁ MJÖLNIS Í ÖSKJUHLÍÐINNI

Á mánudaginn 20. febrúar hefjast æfinga í Mjölni í Öskjuhlíðinni. Hér er ný stundaskrá fyrir Mjölni.
Lesa meira
Opnun Mjölnishallarinnar

OPNUNARHÁTÍÐ MJÖLNISHALLARINNAR Í ÖSKJUHLÍÐ

Mjölnir heldur uppá hallarbyltingu sína í Öskjuhlíðinni með veglegri opnunarhátíð Mjölnishallarinnar milli kl. 14-16 laugardaginn 18. febrúar.
Lesa meira
SÍÐASTA ÆFINGIN Í KASTALANUM OG LOKUN

SÍÐASTA ÆFINGIN Í KASTALANUM OG LOKUN

Síðasta æfingin verður í Mjölniskastalanum á Seljavegi miðvikudaginn 15. febrúar klukkan 18 en lokað verður að öðru leyti frá og með þeim degi.
Lesa meira
365 tilboð

AFSLÁTTUR IÐKENDA Í MJÖLNI HJÁ 365

Nú fá fastir iðkendur í Mjölni 25% afslátt hjá 365 bæði af Sportpakkanum og Stórapakkanum (en miðað er við 4 mánaða bindingu).
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði