Fréttir

UFC 231 - Gunnar Nelson vs Alex Oliveira

GUNNAR NELSON MÆTIR COWBOY OLIVEIRA Á UFC 231

Næsti bardagi okkar manns Gunnars Nelson hefur verið bókaður og staðfestur á UFC 231 bardagakvöldinu sem fram fer í Toronto í Kanada. Andstæðingur Gunnars er Alex “Cowboy” Oliveira.
Lesa meira
Grettismót2018

Grettismót Mjölnis fer fram 27. október

Grettismót Mjölnis fer fram laugardaginn 27. október. Á Grettismótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka.
Lesa meira
Inga Birna og Eiður

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ Í BJJ 2018 - ÚRSLIT

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) fór fram í dag í Laugardalshöllinni um helgina og að venju stóð okkar fólk í Mjölni stóð sig frábærlega og enn eitt árið var Mjölnir lang stigahæst félaga.
Lesa meira
Víkingaleikarnir 2018

Víkingaleikar Mjölnis á laugardaginn

Hinir árlegu Víkingaleikar Mjölnis fara fram laugardaginn 6. október. Á leikunum er keppt í hinum ýmsu Víkingaþreks æfingum og má búast við afar harðri keppni í ár.
Lesa meira
Tómas Oddur og Dagný Rut

NÝIR YFIRÞJÁLFARAR Í YOGA

Dagný Rut og Tómas Oddur hafa tekið við sem yfirþjálfarar í yoga í Mjölni.
Lesa meira
Boli 2018

UPPSELT Á BOLAMÓTIÐ UM HELGINA

Bolamótið fór fram í annað sinn á laugardaginn. Þrír Englendingar komu hingað til lands sérstaklega á mótið og fengu áhorfendur að sjá 10 frábærar glímur.
Lesa meira
Bolamótið 2018 póster

BOLAMÓTIÐ FER FRAM 22. SEPTEMBER

Þann 22. september fer Bolamótið 2 fram. 10 ofurglímur eru á dagskrá þar sem aðeins er hægt að vinna með uppgjafartaki.
Lesa meira
Sigurvegarar á NAGA Dublin 2018

100% sigurhlutfall á NAGA!

Okkar fólk gerði góða ferð á NAGA í Dublin. Unnu allt!
Lesa meira
BJJ ÆFINGABÚÐIR TIL STYRKTAR BARNASPÍTALA HRINGSINS

BJJ ÆFINGABÚÐIR TIL STYRKTAR BARNASPÍTALA HRINGSINS

Sérstakar æfingabúðir í brasilísku jiu-jitsu fara fram í nýju bardagahöllinni á Reykjanesbæ á morgun. Æfingabúðirnar kallast Berjumst með börnunum en námskeiðsgjöld renna óskipt til Barnaspítala Hringsins.
Lesa meira
AÐALFUNDUR MJÖLNIS ÍÞRÓTTAFÉLAGS

AÐALFUNDUR MJÖLNIS ÍÞRÓTTAFÉLAGS

Aðalfundur íþróttafélagsins Mjölnis verður haldinn mánudaginn 24. september kl. 16:30 í húsnæði Mjölnis að Flugvallarvegi 3-3a.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði