Flýtilyklar
Fréttir
NÝ STUNDATAFLA Í SEPTEMBER
10. ágúst, 2018
Mánudaginn 3. september tekur ný stundatafla gildi fyrir haustönn (september-desember) 2018. Athugið að breytingar geta enn orðið á töflunni.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA
21. júlí, 2018
Breyttur opnunartími verður í Mjölni yfir Verslunarmannahelgina 2018.
Lesa meira
NÁMSKEIÐ Í SJÁLFSVÖRN OG SJÁLFSSTYRKINGU FYRIR KONUR - UPPSELT
10. júlí, 2018
Í ágúst fer fram 6 vikna námskeið fyrir konur í sjálfsvörn og sjálfsstyrkingu sem Mjölnir heldur í samvinnu við Bjarkarhlíð (miðstöð fyrir þolendur ofbeldis) og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
LEIKJANÁMSKEIÐ MJÖLNIS Í JÚLÍ
28. júní, 2018
Í júlí verðum við með skemmtilegt leikjanámskeið í Mjölni fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Á námskeiðinu verður farið í útileiki og grunnatriði í bardagaíþróttum í formi leikja.
Lesa meira
ÚRSLIT Á MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2018
4. júní, 2018
Mjölnir Open ungmenna fór fram í gær, sunnudaginn 3. júní, í húsakynnum Mjölnis. Þar lét glímufólk framtíðarinnar ljós sitt skína og mátti sjá frábær tilþrif.
Lesa meira
MJÖLNIR OPEN XIII ÚRSLIT
4. júní, 2018
Mjölnir Open 13 fór fram sl. laugardag, 2. júní, í húsakynnum Mjölnis. Þau Halldór Logi Valsson og Karlotta Baldvinsdóttir sigruðu opnu flokkana í ár.
Lesa meira
ÓMAR YAMAK OG HALLDÓR LOGI GRÁÐAÐIR Í SVART BELTI
11. maí, 2018
Ómar Yamak og Halldór Logi Valsson voru fyrr í kvöld gráðaðir í svart belti í brasilísku jiu-jitsu af Gunnari Nelson. Þar með eru 13 Íslendingar sem hafa fengið svart belti í íþróttinni.
Lesa meira
SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR - UPPSELT VAR Í APRÍL
10. maí, 2018
Í maí fer fram 5 vikna sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur sem Mjölnir heldur í samvinnu við Bjarkarhlíð (miðstöð fyrir þolendur ofbeldis) og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Uppselt var á námskeiðið í apríl.
Lesa meira
UPPSTIGNINGARDAGUR, HVÍTASUNNA & 17. JÚNÍ 2018
3. maí, 2018
Við bendum á breyttan opnunartíma fimmtudaginn 10. maí (uppstigningardag), sunnudaginn 20. maí (hvítasunnudag), mánudaginn 21. maí (annan í hvítasunnu) og sunnudaginn 17. júní (þjóðhátíðardaginn).
Lesa meira
ÍSLANDS VS. GRÆNLAND í MJÖLNI
2. maí, 2018
Laugardaginn 5. maí verður boxmót á heimavelli HR/Mjölnis þar sem meðlimum Fight Club Nanoq er boðið í hringinn.
Lesa meira