Fréttir

Halldór Logi og Inga Birna unnu Grettismótið 2017

GRETTISMÓT MJÖLNIS FÓR FRAM Í DAG

Sigur í opnum flokkum kvenna og karla endaði hjá Mjölni
Lesa meira
Víkingaleikar Mjölnis 2017

VÍKINGALEIKAR MJÖLNIS VERÐA 21. OKTÓBER

Víkingaleikar Mjölnis verða haldnir laugardaginn 21. október næstkomandi og í kjölfarið verður haustfögnuður Mjölnis um kvöldið.
Lesa meira
Inga Birna lenti í þriðja sæti í opnum flokki

INGA BIRNA MEÐ BRONS Í KÖBEN

Inga Birna vann til bronsverðlauna í opnum flokki fjólublábeltinga í Kaupmannahöfn.
Lesa meira
Íslandsmeistaramót ungmenna 2017

FRÁBÆR ÁRANGUR MJÖLNIS Á ÍM UNGMENNA 2017

Keppendur úr Mjölni stóðu sig frábærlega á Íslandsmeistaramóti ungmenna 2017.
Lesa meira
Grettismót 2017

GRETTISMÓT MJÖLNIS ER 7. OKTÓBER

Grettismót Mjölnis verður haldið laugardaginn 7. október. Skráning fer fram í afgreiðslu eða á mjolnir@mjolnir.is. Skráningargjald er kr. 4.000 og fæst ekki endurgreitt. Skráningarfrestur er til kl. 20:00 fimmtudaginn 5. október.
Lesa meira
Mjölnismenn á Headhunters bardagakeppninni

GÓÐ FERÐ Á HEADHUNTERS F.C. Í SKOTLANDI

Mjölnismenn unnu þrjá bardaga og töpuðu einum á Headhunters bardagakeppninni í Skotlandi í gærkvöldi.
Lesa meira
Barnagæsla Mjölnis

BARNAGÆSLA MJÖLNIS

Barnagæsla Mjölnis er opin virka daga kl. 16:15-19:15 og laugardaga kl. 11-14.
Lesa meira
MJÖLNISMENN NÆLDU SÉR Í 7 VERÐLAUN Á NAGA

MJÖLNISMENN NÆLDU SÉR Í 7 VERÐLAUN Á NAGA

Frábær árangur á NAGA (North American Grappling Association) í Dublin
Lesa meira
FRÁBÆR ÁRANGUR Á LJÓSARNÆTURMÓTI

FRÁBÆR ÁRANGUR Á LJÓSARNÆTURMÓTI

Steinar Thors segir frá Ljósanæturmótinu í Reykjanesbæ
Lesa meira

NÝ STUNDATAFLA TEKUR GILDI 4. SEPT.

Ný stundatafla tekur gildi í Mjölni mánudaginn 4. september.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði