Fréttir

Undirritun samningsins

MJÖLNIR OG HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Í SAMSTARF

Mjölnir og Háskólinn í Reykjavík hafa gert með sér tveggja ára samstarfssamning sem snýr að rannsóknum á líkamlegri getu, hreyfifærni og sálfræðilegum þáttum hjá keppnisfólki í félaginu. Mjölnir er fyrsta íþróttafélag landsins til að gera samning af þessu tagi við háskólann en félagið mun m.a. veita meistaranema við HR í íþróttavísindum og þjálfun styrk meðan á rannsókninni stendur.
Lesa meira
Gleðilegt nýtt ár

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Mjölnir óskar meðlimum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári með þakklæti fyrir stuðninginn og samfylgdina á liðnum árum. Nýtt og spennandi ár framundan í Mjölni.
Lesa meira
Stundatafla vorið 2018

NÝ STUNDATAFLA MJÖLNIS Í JANÚAR

Þriðjudaginn 2. janúar tekur ný stundatafla gildi fyrir vorönnina (janúar-maí) 2018.
Lesa meira
Opnunartími yfir jól og áramót

OPNUNARTÍMI MJÖLNIS YFIR JÓL OG ÁRAMÓT 2017

Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót 2017. Að venju lýkur barnastarfi fyrir jól.
Lesa meira
BBJ 35+

BJJ FYRIR 35 ÁRA OG ELDRI - SKRÁNING Í GANGI NÚNA

BJJ 101 fyrir 35 ára og eldri er nýtt námskeið sem hefst þann 8. janúar. Brasilískt jiu-jitsu er frábær líkamsrækt og er fátt sem jafnast á við það að glíma í góðra vina hópi.
Lesa meira
Keppendur á NAGA í París

TÓLF VERÐLAUN Á TVEIMUR GLÍMUMÓTUM ERLENDIS

Glímufólk úr Mjölni kom heim með tólf verðlaun alls frá NAGA mótinu í Frakklandi og Primal Games í Hollandi.
Lesa meira
Björn Lúkas á HM 2017

BJÖRN LÚKAS MEÐ SILFUR Á HM ÁHUGAMANNA Í MMA

Okkar maður Björn Lúkas Haraldsson hafnaði í 2. sæti á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA en hann barðist fimm bardaga á mótinu og vann fyrstu fjóra í fyrstu lotu.
Lesa meira
María Jóns­dótt­ir og Hafrún Kristjánsdóttir

OPINN FRÆÐSLUFUNDUR Í MJÖLNI UM HEILAHRISTING

Mjölnir stóð í gær fyrir afar vel sóttum almennum fræðslufundi um heila­hrist­ing í íþrótt­um, viðbrögð og mögu­leg­ar af­leiðing­ar. Mjölnir er fyrsta íþróttafélagið til að standa fyrir fræðslu um þessi mál.
Lesa meira
Mjölnismennirnir Sighvatur Helgi og Halldór Logi

GLÆSILEGUR ÁRANGUR MJÖLNIS Á ÍSLANDSMEISTARAMÓTINU

Glímufólkið okkar tók sig til og vann 13 Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu í BJJ sem fram fór um helgina. Þetta var tíunda Íslandsmeistaramótið sem haldið hefur verið í íþróttinni og fór mótið fram í Mjölni að þessu sinni.
Lesa meira
Erin Herle

ERIN HERLE MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI

Erin Herle verður með BJJ námskeið í Mjölni nk. laugardag og sunnudag. Námskeiðið á laugardaginn er eingöngu fyrir konur en á sunnudaginn er almennt námskeið.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði