Flýtilyklar
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ Í BJJ 2018 - ÚRSLIT
Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) fór fram í dag í Laugardalshöllinni um helgina. Rúmlega hundrað keppendur voru skráðir til leiks á og er óhætt að segja að þetta sé flottasta Íslandsmeistaramót sem haldið hefur verið í íþróttinni. Okkar fólk í Mjölni stóð sig frábærlega að venju og enn eitt árið var Mjölnir lang stigahæst félaga.
Sigurvegarar í opnum flokki urðu þau Inga Birna Ársælsdóttir og Eiður Sigurðsson en þau sigruðu jafnfram sína þyngdarflokka.
Eins og áður segir var virkilega vel að mótinu staðið og á BJÍ mikið hrós skilið fyrir vel unnin störf en þetta var jafnfram næst fjölmennasta Íslandsmeistaramót í BJJ frá upphafi. Hér að neðan má svo sjá öll úrslit mótsins.
Karlaflokkar
-64 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Daníel Örn Skaftason (Sleipnir)
2. sæti: Ægir Örn Kristjánsson (Mjölnir)
-70 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Daníel Erlendsson (VBC)
2. sæti: Elmar Sigurðsson (Mjölnir)
3. sæti: Jón Kristján Gunnlaugsson (RVK MMA)
-76 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Pawel Synowiec (VBC)
2. sæti: Arnar Guðbjartsson (RVK MMA)
3. sæti: Eyþor Eyþórsson (Mjölnir)
-82,3 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Sindri Baldur Sævarsson (Mjölnir)
2. sæti: Logi Guðmann (Mjölnir)
3. sæti: Gylfi Styrmisson (RVK MMA)
-88,3 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Benedikt Gabríel Benediktsson (RVK MMA)
2. sæti: Hallur Reynisson (Mjölnir)
3. sæti: Rihards Jansons (Sleipnir)
-94,3 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Kjartan Iversen (Momentum BJJ)
2. sæti: Jakub Owczarski (Sleipnir)
3. sæti: Johan Salinas (RVK MMA)
-100,5 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Sigurður Óli Rúnarsson (RVK MMA)
2. sæti: Hjalti Freyr Guðmundsson (Mjölnir)
3. sæti: Magnús Ágústsson (VBC)
+100,5 kg flokkur hvítbeltinga
1. sæti: Elías Þór Halldórsson (VBC)
2. sæti: Jakob Pálsson (RVK MMA)
-70 kg flokkur blábeltinga
1. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
2. sæti: Hlynur Torfi (Mjölnir)
3. sæti: Ilja Klimov (VBC)
-76 kg flokkur blábeltinga
1. sæti: Hrafn Þráinsson (RVK MMA)
2. sæti: Maciej Uselis (Mjölnir)
3. sæti: Daníel Ágústsson (Mjölnir)
-82,3 kg flokkur blábeltinga
1. sæti: Árni Ehmann (Mjölnir)
2. sæti: Sigmar Hjálmarsson (Mjölnir)
3. sæti: Friðbjörn Snorri Hrafnsson (Mjölnir)
-88,3 kg flokkur karla
1. sæti: Guðlaugur Einarsson (VBC)
2. sæti: Hrói Trausti Havsteen Árnason (Momentum BJJ)
3. sæti: Rögnvaldur Skúli Árnason (Mjölnir)
-94,3 kg flokkur blábeltinga
1. sæti: Kent Lien (Mjölnir)
2. sæti: Anton Logi Sverrisson (VBC)
3. sæti: Hrafnkell Þórisson (Sleipnir)
-100,5 kg flokkur blábeltinga
1. sæti: Bjarki Pétursson (RVK MMA)
2. sæti: Jóhann Kristþórsson (Mjölnir)
+100,5 kg flokkur blábeltinga
1. sæti: Garðar Arason (VBC)
2. sæti: Davíð Berman (Sleipnir)
3. sæti: Aron Einarsson (Mjölnir)
-70 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)
2. sæti: James Gallagher (Mjölnir)
-76 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Merlin Gallery (Mjölnir)
2. sæti: Tryggvi Ófeigsson (Mjölnir)
-82,3 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Valentin Fels Camilleri (Mjölnir)
2. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
3. sæti: Jóhann Páll Jónsson (Mjölnir)
-88,3 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Sigurpáll Albertsson (VBC)
2. sæti: Birkir Freyr Helgason (Mjölnir)
3. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir)
-94,3 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Eiður Sigurðsson (RVK MMA)
2. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)
-100,5 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Marek Bujlo (Mjölnir)
2. sæti: Friðjón Sigurjónsson (Mjölnir)
+100,5 kg flokkur fjólublábeltinga og upp
1. sæti: Þormóður Jónsson (Mjölnir)
2. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
3. sæti: Egger Djaffer Si Said (Mjölnir)