Flýtilyklar
Fréttir
ÍSLANDS VS. GRÆNLAND í MJÖLNI
2. maí, 2018
Laugardaginn 5. maí verður boxmót á heimavelli HR/Mjölnis þar sem meðlimum Fight Club Nanoq er boðið í hringinn.
Lesa meira
GUNNAR NELSON MEIDDUR OG FÓR Í AÐGERÐ
1. maí, 2018
Gunnar Nelson meiddist á hné og bardaga hans í UFC Liverpool hefur því verið aflýst. Hann gekkst undir aðgerð í gær sem tókst vel.
Lesa meira
BJJ SEMINAR MEÐ OLIVIER MICHAILECO
25. apríl, 2018
Laugadaginn 5. maí verður 3. gráðu svartbeltingurinn Olivier Michailesco með BJJ námskeið í Mjölni.
Lesa meira
FJÖGUR GULL OG EITT BRONZ Á ADCC NORWAY OPEN
22. apríl, 2018
Fjórir glímumenn úr Mjölni kepptu á ADCC Norway Open í gær. Mótið fór fram í Osló og var árangurinn einfaldlega frábær.
Lesa meira
BREYTTUR OPNUNARTÍMI SUMARDAGINN FYRSTA OG 1. MAÍ
16. apríl, 2018
Athugið breyttan opnunartíma í Mjölni sumardaginn fyrsta (fimmtudaginn 19. apríl) og 1. maí (dag verkalýðsins). Þá er opið samkvæmt stundatöflu frá kl. 12:00-21:00 (Gryfjan lokar því kl. 21:00).
Lesa meira
2-1 FYRIR OKKAR MENN Í LONDON
15. apríl, 2018
Diego og Birgir sigruðu sína bardaga á Fight Star í London en Sigurjón varð að lúta í lægra haldi.
Lesa meira
GUNNAR NELSON MÆTIR MAGNY Í MAÍ
28. mars, 2018
Farsælasti bardagamaður þjóðarinnar, Gunnar Nelson, snýr aftur í búrið 27. maí í Liverpool og lýkur þar með rúmlega 10 mánaða fjarveru hans frá keppni. Andstæðingur hans verður Neil Magny sem er númer níu á styrkleikalista UFC í veltivigt en Gunnar er sem stendur í þrettánda sæti á sama lista.
Lesa meira
SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR
27. mars, 2018
Í apríl fer fram 5 vikna sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur sem Mjölnir heldur í samvinnu við Bjarkarhlíð (miðstöð fyrir þolendur ofbeldis) og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira
HANDSTÖÐUNÁMSKEIÐ MEÐ HEIÐARI LOGA
26. mars, 2018
Hefur þig alltaf langað að læra að standa á höndum? Helgina 13. til 15. apríl mun Heiðar Logi Elíasson vera með sérstakt handstöðunámskeið.
Lesa meira
KRISTÍN SIF MEÐ SILFUR Á NORÐURLANDAMÓTINU
25. mars, 2018
Okkar kona, Kristín Sif Björgvinsdóttir, nældi sér í silfur í gær á Norðurlandamótinu í boxi sem fram fór um helgina. Þetta er í þriðja sinn sem Íslendingur hlýtur verðlaun á Norðurlandamótinu.
Lesa meira