Flýtilyklar
ERIN HERLE MEÐ NÁMSKEIÐ Í MJÖLNI
BJÍ ásamt Mjölni flytja til landsins Erin Herle, brúnbelting undir Marcelo Garcia. Hún er Nogi World Champion, European Champion og situr í 11. sæti á styrkleikalista brúnbeltinga hjá IBJJF.
Að auki er hún stofnandi Submit the Stigma, non-profit samtökum sem vilja vekja athygli á og opna umræðu um andleg veikindi, sem og höfundur Jiu-jitsu Journal, dagbóka sérstaklega hannaðra með tilliti til þeirra sem stunda BJJ.
Hún mun halda tvö námskeið á meðan hún er hér, þar af annað sérstaklega fyrir konur/stelpur. Bæði námskeiðin eru í gi.
Laugardaginn 28. október
kl. 14–16
**Námskeið fyrir konur**
Verð: 5.000 kr.
Innifalið í verðinu er sameiginlegur kvöldverður á Drukkstofu Óðins að námskeiði loknu á laugardeginum og sérstakt tilboð verður á barnum.
Sunnudagurinn 29. október
kl. 12–14
Almennt námskeið
Verð: 4.000 kr.
Hægt er skrá sig á bæði námskeiðin fyrir aðeins 6.000 kr.
Skráning sendist á bji@bji.is