Flýtilyklar
Fréttir
SUNNA NÝR KICKBOX YFIRÞJÁLFARI Í MJÖLNI
29. ágúst, 2017
Mjölnir kynnir með stolti nýjan yfirþjálfara í kickboxi, Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur, en hún er flestum kunn sem Sunna „Tsunami“. Sunna er fyrsta og eina atvinnukona okkar íslendinga í MMA / blönduðum bardagaíþróttum.
Lesa meira
HALLDÓR LOGI NÝR BJJ ÞJÁLFARI Í MJÖLNI
29. ágúst, 2017
Hinn valinkunni norðanmaður Halldór Logi Valsson er fluttur í suðrið og hefur hafið æfingar og þjálfun í Mjölni. Halldór Logi er einn afkastamesti glímumaður landsins og hefur ferðast mikið og keppt á síðustu árum
Lesa meira
NÝIR HLUTHAFAR Í MJÖLNI
26. ágúst, 2017
Nýir hluthafar hafa komið að íþróttafélaginu Mjölni. Arnar Gunnlaugsson og Róbert Wessman eru meðal nýrra hluthafa í gegnum eignarhaldsfélagið Öskjuhlíð GP ehf. og hafa nú eignast um þriðjung í félaginu. Samhliða innkomu nýrra hluthafa hefur Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, óskað eftir því að láta af störfum sem starfandi stjórnarformaður, til að snúa sér að öðrum störfum, í það minnsta tímabundið.
Lesa meira
NÝ ÖNN BARNA- OG UNGLINGASTARFS
25. ágúst, 2017
Ný önn barna- og unglingastarfs Mjölnis hefst 4. og 5. september næstkomandi. Þrír aldurshópar eru í boði, eða 5-8 ára, 8-13 ára og 13-17 ára.
Lesa meira
TVENN BJJ 101 GRUNNNÁMSKEIÐ Í SEPTEMBER
16. ágúst, 2017
Við vekjum athygli á tvennum grunnnámskeiðum í BJJ í september, annars vegar hádegisnámskeið og hins vegar kvöldnámskeið.
Lesa meira
KICKBOX 101 GRUNNNÁMSKEIÐ HEFST 5. SEPTEMBER
15. ágúst, 2017
Skráning er í fullum gangi á Kickbox 101 grunnnámskeið sem hefst þriðjudaginn 5. september.
Lesa meira
VÍKINAÞREK 101 GRUNNNÁMSKEIÐ HEFST 4. SEPTEMBER
14. ágúst, 2017
Skráning er í fullum gangi á Víkingaþrek 101 grunnnámskeið sem hefst mánudaginn 4. september.
Lesa meira
AÐALFUNDUR MJÖLNIS 27. ÁGÚST
13. ágúst, 2017
Aðalfundur íþróttafélagsins Mjölnis verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst kl. 15:00 í húsnæði Mjölnis að Flugvallarvegi 3-3a.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI YFIR VERSLUNARMANNAHELGINA
1. ágúst, 2017
Breyttur opnunartími verður í Mjölni yfir Verslunarmannahelgina.
Lesa meira
POTAÐ Í AUGU GUNNARS Í GLASGOW
18. júlí, 2017
Gunnar Nelson tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow í Skotlandi á laugadagskvöldið en ekki eru enn öll kurl komin til grafar með þann bardaga.
Lesa meira