Flýtilyklar
Fréttir
GUNNAR MÆTIR SATO Í STAÐ SILVA Á UFC LONDON
8. mars, 2022
Nýr andstæðingur er kominn í stað Claudio Silva. Takashi Sato kemur í stað Silva og mætir Gunnari Nelson á UFC bardagakvöldinu í London þann 19. mars.
Lesa meira
SIGUR OG TAP Á NORÐUR-ÍRLANDI - SILFUR Í SVÍÞJÓÐ
12. febrúar, 2022
Þrír keppendur frá Mjölni kepptu á glímumótum erlendis í dag. Halldór Logi Valsson og Kristján Helgi Hafliðason kepptu á Chaos Grappling Championship á Norður-Írlandi og Brynjólfur Ingvarsson í Battle of Stockholm.
Lesa meira
LOKAÐ Í MJÖLNI TIL KL. 11:15 Á MÁNUDAG VEGNA VEÐURS
6. febrúar, 2022
Lokað verður í Mjölni í fyrrmálið, mánudaginn 7. febrúar, til a.m.k. 11:15 vegna veðurs (rauð veðurviðvörun). Þetta er gert að tilmælum viðbragðsaðila.
Lesa meira
GUNNAR NELSON GERIR NÝJAN SAMNING VIÐ UFC
17. janúar, 2022
Gunnar Nelson hefur skrifað undir nýjan samning við UFC.
Lesa meira
NÝR CROSSFIT SALUR Í MJÖLNI
14. desember, 2021
Núna seinni partinn í desember og jafnvel eitthvað fram í janúar kunna iðkendur að verða fyrir smávægilegu ónæði sökum framkvæmda á Drukkstofunni. Stefnan er að breyta henni í Crossfit sal þar sem við hyggjumst auka við framboð félagsins á þrekæfingum og þrekþjálfun.
Lesa meira
MAGNAÐUR ÁRANGUR HR/MJÖLNIS Á ÁRINU
13. desember, 2021
Keppnistímabilinu 2021 í boxinu er nú lokið og náði HR/Mjölnir frábærum árangri á þessu ári. Hnefaleikakona og hnefaleikamaður ársins koma bæði í röðum HR í ár.
Lesa meira
OPNUNARTÍMI YFIR JÓL OG ÁRAMÓT
6. desember, 2021
Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót. Að venju lýkur barnastarfi fyrir jól.
Lesa meira
MJÖLNIR OG LANDHELGISGÆSLAN VINNA SAMAN
23. nóvember, 2021
Mjölnir og Landhelgisgæslan tóku saman höndum á dögunum í skemmtilegu verkefni.
Lesa meira
GJAFABRÉF MJÖLNIS
22. nóvember, 2021
Við minnum á að gjafabréf Mjölnis fást í móttökunni.
Lesa meira
NÝ REGLUGERÐ Á MIÐNÆTTI VEGNA COVID
12. nóvember, 2021
Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um hertar innanlandsaðgerðir vegna mikillar fjölgunar covid smita tekur gildi á miðnætti.
Lesa meira