Fréttir

Sportabler

MJÖLNIR TEKUR UPP SPORTABLER

Nú er Nóri, skráningar- og greiðslukerfið sem við höfum notast við, að hætta og höfum við fært alla okkar áskrifendur yfir í Sportabler sem kemur í þess stað.
Lesa meira
Lokað

LOKAÐ VEGNA VIÐGERÐA VEITNA KL. 9-14 Á MIÐVIKUDAGINN

Vegna viðgerða Veitna í hverfinu verðu lokað í Mjölni frá kl. 9-14 á miðvikudaginn 2. nóvember.
Lesa meira
Vantar starfsfólk í móttöku

LEITUM AÐ STARFSFÓLKI Í MÓTTÖKU

Mjölnir leitar að starfsfólki í móttöku frá kl. 16:00-22:30 nokkra virka daga í viku (allavega mán., þri. og mið.) og aðra hverja helgi (annað hvort frá kl. 09:45-17:00 eða 13:00-17:00).
Lesa meira
Keppnishópurinn í Hillerød

FIMM GULL Í HILLERÖD

Keppendur úr HR/Mjölni sóttu fimm gull á boxmótið Hillerød Boxcup þar sem saman komu 412 boxarar frá 12 löndum.
Lesa meira
Mjölnir

EKKI HÆGT AÐ FORSKRÁ SIG Í TÍMA Í EINA TIL TVÆR VIKUR

Vegna breytinga og uppfærslu á skráningakerfi Mjölnis verður ekki hægt að forskrá sig í tíma næstu eina til tvær vikurnar.
Lesa meira
Lyftinga-, þrek- og liðleikanámskeið í Mjölni

NÝTT UNGLINGANÁMSKEIÐ Í LYFTINGUM, YOGA OG ÞREKI

Lyftinga-, þrek- og liðleikanámskeið í Mjölni fyrir unglinga á aldrinum 13-15 ára.
Lesa meira
Golden Girl æfingabúðir

OKKAR STEPLUR Á GOLDEN GIRL ÆFINGABÚÐUNUM

Davíð Rúnar yfirþjálfari okkar í hnefaleikum fór um helgina út með föngulegan hópa hnefaleikastúlkna úr HR/Mjölni til að taka þátt í Golden Girl æfingabúðunum í Svíðþjóð.
Lesa meira
Árshátíð Mjölnis 2022

ÁRSHÁTÍÐ MJÖLNIS Á LAUGARDAGINN

Árshátíð Mjölnis verður loksins haldin eftir Covid núna á laugardaginn í Sjálandi.
Lesa meira
Viktor Gunnarsson sigraði andstæðing sinn

2-2 á Englandi

Fjórir keppendur úr Mjölni börðust á Golden Ticket bardagakvöldinu á laugardaginn. Tveir sigrar og tveir ósigrar var niðurstaða kvöldsins.
Lesa meira
Venet Banushi vs Wez Tully

FIMM BARDAGAMENN ÚR MJÖLNI KEPPA Á ENGLANDI UM HELGINA

Fimm bardagamenn frá Mjölni keppa í MMA á Golden Ticket 20 bardagakvöldinu í Wolverhampton á Englandi núna á laugardaginn, 3. september. Allir keppa þeir á áhugamannaflokki eða Amateur.
Lesa meira

MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði