NÝR CROSSFIT SALUR Í MJÖLNI

NÝR CROSSFIT SALUR Í MJÖLNI
Þrekþjálfun í Mjölni

Núna seinni partinn í desember og jafnvel eitthvað fram í janúar kunna iðkendur okkar að verða fyrir smávægilegu ónæði sökum framkvæmda á Drukkstofunni. Stefnan er að breyta henni í Crossfit sal þar sem við hyggjumst auka við framboð félagsins á þrekæfingum og þrekþjálfun.

Vegna þessa gætu iðkendur okkar eins og áður segir orðið fyrir einhverju minniháttar ónæði meðan á framkvæmdum stendur, t.d. gæti verið að gámur yrði staðsettur fyrir utan Drukkstofuna einhverja daga meðan hreinsað verður út. En allt er þetta gert í okkar allra þágu og því vonum við og vitum reyndar að þið sýnið þessu skilning.

Biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum en hlökkum til að geta boðið ykkur upp á fjölbreyttari þrektíma.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði