OPNUNARTÍMI YFIR JÓL OG ÁRAMÓT

OPNUNARTÍMI YFIR JÓL OG ÁRAMÓT
Opnunartími yfir jól og áramót í Mjölni

Athugið breyttan opnunartíma og breytingu á æfingartímum yfir jól og áramót. Að venju lýkur barnastarfi fyrir jól. Breyttir opnunar- og æfingatímar eru á eftirfarandi dögum og þessa daga eru aðeins þær æfingar sem koma fram hér.

Barnastarfið þessa önnina klárast miðvikudaginn 22. desember og ný önn hefst síðan í janúar. Búið er að opna fyrir skráningu á önnina (vorönn).

Fimmtudaginn 23. desember (Þorláksmessa) lokar húsið fyrr eða kl. 19 og síðustu æfingar eru kl. 17:15. Æfingarnar verða því með breyttu sniði og sameinast nokkrar æfingar:

Grettissalur: Sameiginlegur BJJ tími kl. 17:15-18:30 (BJJ 301, BJJ 201 og BJJ Dætur allir saman) 
Hel: Síðasti Víkingaþreks tími dagsins er kl. 17:15. Aðrar æfingar fyrr um daginn eru á sínum stað en aðrir tímar eftir 17:15 falla niður.

 

AÐRAR BREYTINGAR YFIR JÓL OG ÁRAMÓT:

  • Þorláksmessa 23. des. (fimmtudagur): Húsið lokar kl. 19:00. Síðustu æfingar kl. 17:15 (sjá hér að ofan)
  • Aðfangadagur 24. des. (föstudagur): Húsið opnar kl. 10:15 og lokar kl. 13:00. BJJ Open mat í hádeginu og Víkingaþrek kl. 10:30 og 11:30. Jólastemning.
  • Jóladagur 25. des. (laugadagur): LOKAÐ
  • Annar í jólum 26. des. (sunnudagur): Húsið opnar kl. 11:30 og lokar kl.13:30. Æfing kl. 12-13 í BJJ og Víkingaþreki.
  • Gamlársdagur 31. des. (föstudagur): Húsið opnar kl.10:20 og lokar kl.13:30. Vegna sóttvarna er ekki mögulegt að hafa hefðbundnar risaæfingar í BJJ og Víkingaþreki heldur verða tvær æfingar í BJJ (kl. 11 og 12:10) og þrjár í Víkingaþreki (kl. 10:30, 11:30 og 12:30). Forskráning eins og aðra daga.
  • Nýársdagur 1. jan. (laugadagur): LOKAÐ

Aðra daga opið samkvæmt stundatöflu.

 


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði