Flýtilyklar
GÓÐUR ÁRANGUR HJÁ OKKAR FÓLKI Á FYRSTA BIKARMÓTI VETRARINS Í HNEFALEIKUM
7. september, 2021
Fyrsta bikarmót vetrarins í hnefaleikum fór fram hjá Æsi um síðustu helgi þar sem HR/Mjölnir var með 10 keppendur. Flottar viðureignir fóru fram og góð keppnisreynsla fyrir alla. Það er spennandi keppnistímabil framundan í boxinu og fullt af mótum á dagskrá en hér má sjá úrslit mótsins á laugardaginn:
- Sünje Henningsen (Þór) sigraði Erlu Maríu (HR) eftir klofna dómaraákvörðun.
- Erika Nótt (HR) sigraði Hildi Kristínu (HR) eftir klofna dómaraákvörðun.
- Tefik Aziri (HFK) sigraði Nóel Frey (HR) klofna dómaraákvörðun.
- Ísak Guðnason (HFK) sigraði Mikael Hrafn (HR) klofna dómaraákvörðun.
- Óliver Örn (HR) sigraði Hardam Kasman (HFK) eftir einróma dómaraákvörðun.
- Hákon Garðarson (HR) sigraði Jón Martein (Æsir) eftir klofna dómaraákvörðun.
- Kristín Sif (HR) sigraði Hildi Ósk (HFR) eftir einróma dómaraákvörðun.
- Hilmi Örn (HR) sigraði Sævar Ingi Rúnarsson (Þór) eftir klofna dómaraákvörðun.
- Elmar Gauti (HR) sigraði Þorstein Helga (Æsir) eftir einróma dómaraákvörðun.
- Magnús Kolbjörn (HFK) sigraði Stefán Blackburn (Æsir) eftir einróma dómaraákvörðun.