HVÍTUR Á LEIK FÓR FRAM UM HELGINA

HVÍTUR Á LEIK FÓR FRAM UM HELGINA
Hvítur á leik 2021

Hvítur á leik fór fram um helgina hjá VBC í Kópavogi. Mótið er ætlað þeim sem eru með hvítt belti í BJJ og eru því að stíga sín fyrstu skref í að keppa í íþróttinni.

Mjölnir var með fjölmarga keppendur á mótinu sem stóðu sig hreinlega frábærlega en keppendur úr Mjölni sigruðu fjóra flokka auk þess að sigra opinn flokk karla! Góð reynsla í reynslubankann og þá sérstaklega fyrir unglingana sem voru margir hverjir að keppa á sínu fyrsta fullorðinsmóti. Flott mót fyrir komandi keppnistímabil.

 


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði