SJÁLFSVARNARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR Í JÚLÍ

Mjölnir og ISR Öryggistök og Neyðarvörn bjóða reglulega upp á tveggja kvölda sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur á öllum aldri. Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í sjálfsvörn sem auðvelt er að tileinka sér auk þess sem þátttakendur fá að spreyta sig við að beita þeim.

Nú er komið að næsta námskeiði!

Sjálfsvarnarnámskeið mun verða haldið í húsakynnum Mjölnis, að Seljavegi 2, dagana 27. & 29. júlí milli klukkan 21:00 og 23:00. 

Kennari á námskeiðinu er Jón Viðar Arnþórsson, fyrrum lögreglumaður, forstjóri Mjölnis og þjálfari í bardagaíþróttum til margra ára.  Honum til aðstoðar verður Auður Olga Skúladóttir margverðlaunaður meistari í karate og brasilísku jiu jitsu. 

Verð er aðeins 5.990 kr fyrir bæði kvöldin. 

Skráning og nánari upplýsingar má fá  í gegnum oryggistok@gmail.com. 

 


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði