GRETTISMÓT MJÖLNIS FÓR FRAM Í DAG

GRETTISMÓT MJÖLNIS FÓR FRAM Í DAG
Halldór Logi og Inga Birna unnu Grettismótið 2017

Grettismót Mjölnis fór fram í dag og stóðu Mjölnismenn og konur sig stórvel. 

Sigur í opnum flokkum kvenna og karla endaði hjá Mjölni en þau Inga Birna Ársælsdóttir og Halldór Logi Valsson báru sigur úr bítum. 

Myndir frá mótinu á Facebooksíðu Mjölnis.

Video af glímum á mótinu.

Verðlaunahafar voru:

-68 kg flokkur karla

  1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)
  2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ)
  3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)

-79 kg flokkur karla

  1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir)
  2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir)
  3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)

-90 kg flokkur karla

  1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC)
  2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
  3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)

-101 kg flokkur karla

  1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir)
  2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir)
  3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)

+101 kg flokkur karla

  1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
  2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir)
  3. sæti: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)

Opinn flokkur kvenna

  1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
  2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
  3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

  1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir)
  2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC)
  3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)

 


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði