Flýtilyklar
Fréttir
KRISTJÁN HELGI OG SARA SIGURSÆLUST Á MJÖLNIR OPEN 17
15. maí, 2023
Mjölnir Open 17 fór fram á laugardaginn. Fullt var út úr húsi og var frábær stemning á mótinu.
Lesa meira
67 KEPPENDUR Á MJÖLNIR OPEN 17
12. maí, 2023
Mjölnir Open 17 fer fram á laugardaginn. 67 keppendur eru skráðir frá 8 félögum.
Lesa meira
MJÖLNISMAÐUR Á LEIÐ Á HEIMSLEIKANA Í CROSSFIT
5. maí, 2023
Mjölnismaðurinn Breki Þórðarson vann sér inn miða sem keppandi á CrossFit Games eftir að hann hafnaði í 4. sæti á CrossFit Open í Upper extremety flokki.
Lesa meira
RÚMLEGA 100 KEPPENDUR Á MJÖLNIR OPEN UNGMENNA 2023
2. maí, 2023
Mjölnir Open ungmenna fór fram um nýliðna helgi. 105 keppendur frá 5 félögum sóttu mótið og heldur uppgangur íþróttarinnar áfram hér á landi.
Lesa meira
BREYTTUR OPNUNARTÍMI NÆSTU FRÍDAGA Í SUMAR
14. apríl, 2023
Við minnum á áður auglýsta breytingu á opnunartíma á frídögum á næstunni.
Lesa meira
FRUMVARP Á ALÞINGI UM BARDAGAÍÞRÓTTIR
4. apríl, 2023
Síðastliðinn föstudag var lagt frumvarp á Alþingi til að heimila skipulagðar keppnir í bardagaíþróttum gegn leyfisveitingu frá hinu opinbera.
Lesa meira
STEFÁN FANNAR ÆTLAR SÉR STÓRA HLUTI
30. mars, 2023
Stefán Fannar Hallgrímsson er einn af allra efnilegustu glímumönnum landsins. Hann er aðeins 17 ára gamall og er nú þegar kominn kominn meðal fremstu glímumanna landsins.
Lesa meira
GUNNAR MEÐ TVÖ MET Í VELTIVIGT UFC
24. mars, 2023
Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena um síðustu helgi. Með sigrinum á Gunnar nú tvö met í veltivigt UFC.
Lesa meira
PÁSKAR 2023 O.FL. - BREYTTUR OPNUNARTÍMI
23. mars, 2023
Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma yfir páskahelgina og öðrum frídögum á næstunni.
Lesa meira
GUNNAR MEÐ FRÁBÆRAN SIGUR Í LONDON
18. mars, 2023
Gunnar Nelson átti magnað frammistöðu þegar hann sigraði Bryan Barberena í 1. lotu. Þetta var 10. sigur Gunnars í UFC og sá 8. með uppgjafartaki.
Lesa meira