Flýtilyklar
Fréttir
SVONA VERÐA ÚRSLITIN Í UNBROKEN DEILDINNI
13. mars, 2023
Þriðji dagur í Unbroken deildinni fór fram á laugardaginn. Þetta var síðasti dagurinn í deildarkeppninni og eru nú bara úrslitin eftir. Það er nú ljóst hverjir mætast í úrslitum sem haldin verða í Tjarnarbíó þann 3. júní.
Lesa meira
ÁHUGAVERÐUSTU GLÍMURNAR FYRIR 3. DAG UNBROKEN DEILDARINNAR
6. mars, 2023
Þriðji keppnisdagur Unbroken deildarinnar er nú á laugardaginn. Þetta er síðasti dagur deildarkeppninnar og þá kemur í ljós hverjir mætast í Tjarnarnbíói þann 3. júní.
Lesa meira
UNBROKEN DEILDIN: DAGUR 2 ÚRSLIT
20. febrúar, 2023
Annar dagur í Unbroken deildinni fór fram á laugardaginn. Það var mikið um frábær tilþrif á mótinu og línurnar farnar að skýrast í flokkunum 14.
Lesa meira
UNBROKEN DEILDIN HELDUR ÁFRAM Á LAUGARDAGINN
16. febrúar, 2023
Keppnisdagur 2 í Unbroken deildinni er nú á laugardaginn. Glímurnar byrja kl. 11 og verður streymt frá öllum völlum eins og síðast á Youtube síðu Mjölnis.
Lesa meira
STAÐAN Í UNBROKEN DEILDINNI
6. febrúar, 2023
Fyrstu umferð af þremur í Unbroken deildinni fór fram 28. janúar. Hér má sjá stöðutöflurnar í öllum flokkum eftir fyrstu umferð.
Lesa meira
UNBROKEN DEILDIN: Dagur 1 úrslit
31. janúar, 2023
Fyrsti keppnisdagur í Unbroken deildinni fór fram á laugardaginn. 97 keppendur eru skráðir til leiks og fóru 162 glímur fram á fjórum völlum.
Lesa meira
UNBROKEN DEILDIN HEFST Á LAUGARDAGINN
26. janúar, 2023
Unbroken deildin hefst nú á laugardaginn í Mjölni. Skráningu lauk á mánudaginn og eru 98 keppendur skráðir til leiks.
Lesa meira
MJÖLNIR LEITAR AÐ ÓLYMPÍSKUM WRESTLING ÞJÁLFARA
23. janúar, 2023
Mjölnir leita að glímuþjálfara með reynslu í grískrómverskri og frjálsri glímu (greco-roman and freestyle wrestling) líkt og keppt er í á ólympíuleikunum.
Lesa meira
FLJÚGANDI HÁLKA - FARIÐ MJÖG VARLEGA
20. janúar, 2023
Það er fljúgandi hálka á planinu við Mjölni og upp brekkuna. Farið mjög varlega og ekki reyna við brekkuna nema á góðum vetrardekkjum.
Lesa meira
GLEÐILEG JÓL
24. desember, 2022
Mjölnir óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Lesa meira