Flýtilyklar
STAÐAN Í UNBROKEN DEILDINNI
Fyrstu umferð af þremur í Unbroken deildinni fór fram 28. janúar. Hér má sjá stöðutöflurnar í öllum flokkum eftir fyrstu umferð.
Keppt er í deildinni yfir þrjá keppnisdaga og mæta allir öllum í sínum flokki. Skipt er í byrjendadeild (0-2 ára reynsla) og úrvalsdeild. 3 stig eru gefin fyrir sigur, 1 stig fæst fyrir jafntefli en 1 stig fæst fyrir að ná vigt og mæta í að minnsta kosti eina glímu. Efstu tveir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu 3. júní í Tjarnarbíói.
Næsta umferð fer fram laugardaginn 18. febrúar.
Byrjendadeild
(S-J-T =Sigur-jafntefli-tap)
ÚRVALSDEILD