Flýtilyklar
ÚRSLIT Á MJÖLNIR OPEN 12
Stærsta glímumót landsins, Mjölnir Open, fór fram um síðustu helgi en þar er keppt í uppgjafarglímu. Þetta er tólfta árið í röð sem mótið er haldi en samtals voru um 140 keppendur skráðir til leiks, um 70 hvorn daginn, en mót fullorðinna fór fram á laugardeginum og mót ungmenna á sunnudeginum. Til samanburðar má nefna að keppendur á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem fram fór fyrir tveimur vikum voru um fjörutíu talsins.
Keppendur úr Mjölni unnu til flestra verðlauna báða dagana, þar á meðal 20 gullverðlauna, 6 gull á móti fullorðinna og 14 gull á móti ungmenna.
Sighvatur Magnús Helgason (Mjölni) og Ólöf Embla Sigurðardóttir (VBC) sigruðu opna flokka karla og kvenna en Valdimar Torfason (Mjölni) og Áslaug María Þórsdóttir (Mjölni) opna flokka drengja og stúlkna.
Mattías Elí Júlíusson (Mjölni) fékk svo verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins.
Myndir frá Mjölnir Open fullorðinna
Myndir frá Mjölnir Open ungmenna
Hér fyrir neðan má sjá úrslit allra flokka báða daganna:
ÚRSLIT Á MÓTI FULLORÐINNA
-66 kg flokkur karla
1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)
2. sæti: Egill Logi Bollason (Mjölnir)
3. sæti: Bjartur Dagur Gunnarsson (Mjölnir)
-77 kg flokkur karla
1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Valentin Fels (Mjölnir)
3. sæti: Davíð Freyr Guðjónsson (VBC)
-88 kg flokkur karla
1. sæti: Daði Steinn Brynjarsson (VBC)
2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
3. sæti: Björn Þorleifur Þorleifsson (Mjölnir)
-99 kg flokkur karla
1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Tómas Pálsson (Fenrir)
3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)
+99 kg flokkur karla
1. sæti: Þorgrímur Emilsson (Mjölnir)
2. sæti: Kjartan Vífill Iversen (Kore BJJ)
3. sæti: Valgeir Sigmarsson (Mjölnir)
-60 kg flokkur kvenna
1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
2. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
-70 kg flokkur kvenna
1. sæti: Hafdís Vera Emilsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Sylvía Halldórsdóttir (Fenrir)
+70 kg flokkur kvenna
1. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
2. sæti: Rut Pétursdóttir (Fenrir)
3. sæti: Adda Guðrún Gylfadóttir (VBC)
Opinn flokkur karla
1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Guðlaugur Þór Einarsson (Mjölnir)
3. sæti: Bjarki Pétursson (Mjölnir)
Opinn flokkur kvenna
1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
ÚRSLIT Á MÓTI UNGMENNA
Aldursflokkur 2008-2009
-25 kg flokkur stúlkna
1. sæti: Olivia Sliczner (VBC)
2. sæti: Sóley Dögg Gunnarsdóttir (VBC)
3. sæti: Vilborg Elín Hafþórsdóttir (Mjölnir)
+25 kg flokkur stúlkna
1. sæti: Rakel Nanna Káradóttir (Mjölnir)
2. sæti: Emelía Steinunn Hjaltadóttir (Mjölnir)
3. sæti: Fjóla Dröfn Petersen (Mjölnir)
-35 kg flokkur drengja
1. sæti: Vilhjálmur Logason (Mjölnir)
2. sæti: David Charkiewicz (VBC)
3. sæti: Úlfar Alexander (Mjölnir)
+35 kg flokkur drengja
1. sæti: Patrekur Breki Sigurjónsson (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Grétarsson (Mjölnir)
3. sæti: Robert Carlos
Aldursflokkur 2006-2007
-35 kg flokkur stúlkna
1. sæti: Tanja Brynjarsdóttir (VBC)
2. sæti: Áslaug Pálmadóttir (Mjölnir)
3. sæti: Gréta Björg Melsted (VBC)
+35 kg flokkur stúlkna
1. sæti: Lísbet Karítas (Mjölnir)
2. sæti: Alexandra Erla Hlynsdóttir Petersen (VBC)
3. sæti: Kolka Henningsdóttir (VBC)
-33 kg flokkur drengja
1. sæti: Stormur Snær Eiríksson (VBC)
2. sæti: Hilmir Kárason (Mjölnir)
-45 kg flokkur drengja
1. sæti: Sigurður Freyr (Mjölnir)
2. sæti: Indriði Hrafn Einarsson (Mjölnir)
3. sæti: Emil Juan Valencia (Mjölnir)
+45 kg flokkur drengja
1. sæti: Grétar Berg Henrysson (VBC)
2. sæti: Guðmundur Gabríel Ingþórsson (Fenrir)
3. sæti: Elmar Blær Halldórsson (Mjölnir)
Aldursflokkur 2004-2005
-42 kg flokkur drengja
1. sæti: Arnar Nói Jóhannesson (Mjölnir)
2. sæti: Birkir Valur Andrason (Mjölnir)
3. sæti: Oliver Norquist (Mjölnir)
+45 kg flokkur drengja
1. sæti: Stefán Guðnason (Mjölnir)
2. sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)
-40 kg flokkur stúlkna
1. sæti: Ína Júlía Nikolov (VBC)
2. sæti: Karítas Sól Þórisdóttir (VBC)
3. sæti: Lilja Rós Gunnarsdóttir (VBC)
Aldursflokkur 2002-2003
Stúlkur
1. sæti: Íris Kjartansdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Brynja Bjarnadóttir (Mjölnir)
-50 kg flokkur drengja
1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Ingi Bjarnason (Mjölnir)
3. sæti: Jónas Elvar Jónasson (Mjölnir)
+60 kg flokkur drengja
1. sæti: Kári Hlynsson (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)
3. sæti: Ísak Rúnar Jóhannesson (Mjölnir)
Aldursflokkur 2000-2001
-67 kg flokkur drengja
1. sæti: Oliver Sveinsson (Mjölnir)
2. sæti: Einar Torfi Torfason (Hörður)
3. sæti: Aron Orri Fannarsson (Mjölnir)
-80 kg flokkur drengja
1. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Ingi Hafþórsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)
Opinn flokkur drengja
1. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
2. sæti: Oliver Sveinsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)
Opinn flokkur stúlkna
1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Álfrún Cortes (Mjölnir)
3. sæti: Íris Kjartansdóttir (Mjölnir)