MJÖLNIR MEÐ 30 KEPPENDUR Á ÞREKMÓTARÖÐINNI

MJÖLNIR MEÐ 30 KEPPENDUR Á ÞREKMÓTARÖÐINNI
Berserkir

Mjölnir var með ansi fjölmennt lið á 4 X 7 áskoruninni um síðustu helgi sem er partur af Þrekmótaröðinni. Alls voru 30 keppendur frá Mjölni sem kepptu í liðakeppni eða einstaklingskeppni.

Mjölnir var með sjö lið og svo tvo keppendur í einstaklingskeppni en þrátt fyrir mikla baráttu komst okkar fólk ekki á pall.

Allir keppendur Mjölnis eru hluti af Berserkjahópnum sem er keppnislið Mjölnis í Víkingaþrekinu. Þjálfari hópsins er Unnar Helgason en Unnar stökk inn í eitt Mjölnislið um helgina vegna veikinda keppanda.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði