LOKAÐ TÍMABUNDIÐ VEGNA COVID-19

LOKAÐ TÍMABUNDIÐ VEGNA COVID-19
MJÖLNIR

English below

Hertar aðgerðir stjórnvalda voru kynntar fyrr í dag. Þar segir að allt íþróttastarf verði lagt af í bili og taka reglurnar í gildi á miðnætti. Það þýðir að Mjölnir þarf að loka og má ekki opna á meðan reglurnar gilda. Það verður því ekki laugardags Tabata á morgun en vonandi náum við að setja upp LIVE æfingu (verður nánar auglýst síðar).

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um lán á bjöllum að þessu sinni.

Allir tímar um helgina og næstu vikur falla því niður en reglurnar gilda til og með 17. nóvember eða þar til annað verður tilkynnt.
Sjá nánar í meðfylgjandi frétt.

/
Mjölnir will be closing temporarily at the end of today, the 30th of October. We won’t open again until the 18th of November or until further notice.



MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði