HELJARÞRAUTIN 1. JÚNÍ

HELJARÞRAUTIN 1. JÚNÍ
Heljarþraut VII

Crossfitmót Mjölnis, Heljarþraut, verður haldið laugardaginn 1. júní í Mjölni. Um er að ræða liðakeppni þar sem þrír keppendur verða í hverju liði (seinustu ár hefur það verið parakeppni). Mótið er opið öllum sem þátt vilja taka.

Keppt verður í karla- og kvennaflokkum á tveimur aldursstigum, þ.e. 35 ára og 35+

Athugð að alla þrekæfingar í Crossfit og Víkingaþreki falla niður þennan dag vegna mótsins.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Benedikti Karlssyni (Bensa) íþróttastjóra Mjölnis og yfirþjálfara í þrekinu eða með því að fara inná Eventinn á Facebook.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði