Flýtilyklar
GRETTISMÓTIÐ FER FRAM 7. DESEMBER
Grettismót Mjölnis fer fram laugardaginn 7. desember en þar er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og í galla (Gi). Börn, ungmenni og fullorðnir keppa öll á sama degi.
Skráning á mótið fer fram í gegnum Smoothcomp
en greiðsla mótsgjalds fer fram á Sportabler
Greiða þarf fyrir kl. 23:00, fimmtudaginn 5. desember en þá rennur skráningarfrestur út.
Athugið, eins og áður segir þurfa allir keppendur að skrá sig í gegnum Smoothcomp og skráning telst ekki endanleg fyrr en búið er að greiða mótsgjaldið í Sportabler