Flýtilyklar
FRÁBÆR ÁRANGUR Á SWEDISH OPEN
Pétur Óskar, Luigi, Þorgrímur, Aron Elvar og Róbert Ingi kepptu fyrir hönd Mjölnis á Danish Open (gi og nogi) síðustu helgina.
Pétur Óskar (fjólublátt belti) fékk silfur í -70 kg flokki (gi).
Þorgrímur (blátt belti) tók brons í -88 kg flokki (gi), silfur í -88 kg flokki (nogi) og silfur í opnum flokki (nogi).
Luigi (blátt belti) tók bronsið í -76 kg (nogi).
Aron Elvar (blátt belti) lenti í 4. sæti í 76 kg flokki (nogi) og 4. sæti í opnum flokki (nogi).
Róbert Ingi Bjarnason (hvítbelti 10-12 ára) fékk silfur í 52,5 kg flokki.
Flottur árangur hjá okkar mönnum, til hamingju allir!