AXEL KRISTINSSON ÍSLANDSMEISTARI Í JÚDÓ

AXEL KRISTINSSON ÍSLANDSMEISTARI Í JÚDÓ
Axel Íslandsmeistari í júdó

Okkar maður Axel Kristinsson gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í júdó um helgina en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Axels. Axel er eins og menn þekkja einn af yfirþjálfurunum í Mjölni en hann keppti í -60kg flokki á Íslandsmeistaramótinu. Alls glímdi hann fjórar glímur á mótinu og sigraði þær allar með yfirburðum, fyrstu þrjár á uppgjafartaki og svo úrslitaglímuna á ippon með Uchimata kasti eins og sjá má að myndinni hér til hliðar. Glæsilegur árangur en nokkur ár eru síðan Axel hætti að mestu að æfa júdó og snéri sér alfarið að BJJ í Mjölni.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði