10 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ MJÖLNIS

Laugardaginn 28. nóvember næstkomdi, verður 10 ára afmæli Mjölnis haldið hátíðlegt. 

Dagskráin hefst klukkan 14.00 í Öskjuhlíð (Rúbín) og verður ekki af verri endanum. 

ÖSKJUHLÍÐIN
13:30 Húsið opnar, gengið inn hjá Rúbin. Boðið verður upp á léttar veitingar.
14:00 Kynning á framtíðarstarfi Mjölnis.

EGILSHÖLL
15:45 Salurinn opnar.
16:15 Sýning nýrrar heimildarmyndar um Gunnar Nelson (40 mínútur)
Þeir sem mæta merktir Mjölni fá frítt í bíó, aðrir greiða kr. 1.000.

SELJAVEGUR (MJÖLNIR)
21:00 Húsið opnar.
Boðið verður upp á fordrykk.
Sturla Atlas spila nokkur lög, farið verður í hörku drykkjuleiki að vanda og dansað fram á nótt meðan vel valinn DJ þeytir skífum.

Við hvetjum alla til að gleðjast með okkur á laugardaginn, iðkendur, gamla sem nýja, vini og fjölskyldur og alla þá sem eru áhugasamir um starfsemi Mjölnis! 

Viðburðurinn á Facebook en þar er hægt að staðfesta komu sína.


Athugið að allir tímar í Mjölni falla niður um helgina (laugardag og sunnudag) vegna afmælishátíðarinnar.


MjölnirMjölnir MMA

Flugvallarvegur 3-3a
102 Reykjavík
Iceland

+354 534 4455
mjolnir@mjolnir.is

OPNUNARTÍMAR

Mánudagar og miðvikudagar: 06:15 - 22:00

Þriðjudagar og fimmtudagar: 07:00 - 22:00

Föstudagar: 06:15 - 20:00

Laugardagar: 08:45 - 15:00

Sunnudagar: 10:00 - 15:00

Æfingasalir loka samkvæmt stundatöflu þegar síðasta tíma lýkur en lyftingasalir eru opnir mán.-fim. til 22:00 og fös. til 20:00.

Sauna, heiti- og kaldi pottur loka 15 mínútum á undan skipulagðri lokun.

Skráning á póstlista

Svæði