Shortcuts
Sparr
Sparr eru opnir drilltímar fyrir iðkendur Mjölnis sem vilja koma og sparra í Boxi og Kickboxi undir yfirsjón þjálfara. Hér er um að gera að mæta og fínpússa hreyfingarnar í góðum félagskap.
Búnaður: Allur nauðsynlegur búnaður sem talin er upp í námskeiðslýsingum fyrir Box og Kickbox.